Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: kiddi63 on January 30, 2010, 12:26:39

Title: Brotinn mótorhjólaspegill
Post by: kiddi63 on January 30, 2010, 12:26:39
Hvernig er það, þekkið þið eitthvað verkstæði eða einhvern sem getur lagað brotinn spegil, þá er ég að meina að armurinn er brotinn.
Þetta er örugglega einhver álblanda eða eitthvað þannig.
(http://images.wemoto.com/med/MIRROR_YAMAHA/10014601.jpg)
Title: Re: Brotinn mótorhjólaspegill
Post by: firebird400 on February 08, 2010, 20:36:47
Farðu með hann til Magga hjá blikksmiðju ÁG, hann getur soðið allt svona, þarft svo bara að sprauta arminn svartann aftur
Title: Re: Brotinn mótorhjólaspegill
Post by: kiddi63 on February 09, 2010, 05:56:12
Ertu ekki að tala um Magga Magg úti í Keflavík? Auðvitað átti ég að vita þetta  :oops:
Ef einhver getur soðið þá er það hann.

Takk fyrir þetta mr, Pontiac