Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: duke nukem on January 24, 2010, 19:17:25
-
búinn að eiga þennan frá því í ágúst
Trans am 2000 WS6 M6
breytingar:
American Racing flækjur/cats/3" Y pipe
cold air kit
skip shift override
custom 3" SLP Loudmouth með Borla kút
stainless exhaust
5.0 Short throw shifter
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/2/4936/1741/24838370026_large.jpg)
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/2/4936/1741/24838370032_large.jpg)
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/2/4936/1741/24838370062_large.jpg)
svo var byrjað að versla
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/2/4936/1741/24838370064_large.jpg)
og svo nýjir diskar og dælurnar sprautaðar
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/2/4936/1741/24838370095_large.jpg)
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/2/4936/1741/24838370094_large.jpg)
og loks lækkunargormar og bíður nú sumars
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/2/4936/1741/24838370145_large.jpg)
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/2/4936/1741/24838370146_large.jpg)
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/2/4936/1741/24838370147_large.jpg)
-
NICE TIL HAMINGJU
-
hvað eru felgurnar stórar?
-
hvað eru felgurnar stórar?
19" og 9,5" breitt
-
Búinn að commenta á hann á l2c en guð minn góður hann er svo fokkin fææn!
-
djö er hann flottur
-
:smt023
-
agalega sjarmerandi 8-)
-
Mjöööög flottur 8-)
-
Glæsilegur bíll í alla staði, set oft spurningarmerki með stórar felgur en þessar 19" felgur passa þessum bíl mjög vel =D>
-
flottar felgur undir flottum bíl...
-
geðveikur bíll og þessar felgur eru heiftarlega sexy undir honum!!
-
Þessi er an efa einn af þeim flottari af þessum bílum. ég fíla almennt ekki hvíta bíla. En þessi er bara sweet svona hvítur :D
-
ég þakka öll þessi jákvæðu comment, alltaf gaman að fá svoleiðis
-
Þeir verða ekki mikið flottari enn þetta :drool:
-
tók myndavélinna með á rúntinn
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/2/4936/1749/24838374001_large.jpg)
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/2/4936/1749/24838374002_large.jpg)
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/2/4936/1749/24838374004_large.jpg)
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/2/4936/1749/24838374005_large.jpg)
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/2/4936/1749/24838374006_large.jpg)
-
Geggjaður!!!
(http://4.bp.blogspot.com/_LigS6z64iiM/SxSJQhzbqKI/AAAAAAAAAIU/vgRft3pvCxY/s1600/vader_thumbs_up.jpg)
-j
-
Þessi er einn sá alflottasti! þessar felgur eru svo hrikalega flottar!
-
ef ég ætti fyrir honum þá færi hann seldur :lol:
-
ef ég ætti fyrir honum þá færi hann seldur :lol:
ég skal geyma hann fyrir þig Gæi, ég man það núna að þú ert með forkaupsrétt á þennann
-
þú gætir þurft að geima hann lengi, ég er að fara til usa á Turkey Run 8-) og ætla að eyða duglega í einhverja bílaþvæluna þar :lol: en það má kanski bjóða þér 540 Bimma og stórann Bronco uppí?? og þú ferð svo í ferðina fyrir mig sem er þá milligjöfin :lol:
-
þú gætir þurft að geima hann lengi, ég er að fara til usa á Turkey Run 8-) og ætla að eyða duglega í einhverja bílaþvæluna þar :lol: en það má kanski bjóða þér 540 Bimma og stórann Bronco uppí?? og þú ferð svo í ferðina fyrir mig sem er þá milligjöfin :lol:
ég geymi hann bara áfram ég hef nefninlega ekki heilsu í að eiga Ford, góða skemmtun á Turkey run það verður örugglega ekki ónýtt
-
Þessi er sá alfallegasti 8-) 8-)
-
Glæsilegur í alla staði. :smt023
-
Án efa með þeim flottari.