Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: TommiCamaro on January 23, 2010, 20:22:51

Title: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: TommiCamaro on January 23, 2010, 20:22:51
Datt hérna inn í skúr og fékk að smella nokkrum myndum af
camaro 86
camaro 68
camaro 79
camaro 80
trans am 85
suburban 82
Siðan einn 1300 Jdm
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: TommiCamaro on January 23, 2010, 20:27:20
Síðan munu eigendur gera þráð um hvern bíll.
En hérna er nokkrar myndir af hlutnum sem eru að fara í 79 camaroinn, og fer hann að fara í fulla vinnslu eftir pakka frá usainu kemur heim
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: Kristján Skjóldal on January 23, 2010, 20:50:04
þetta er meiriháttar skúr allt að gerast flott flott =D>
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: Svenni Devil Racing on January 25, 2010, 12:14:03
Uss Flottur tommi , áttu ekki annars þinn enþá , og hver á suburbaninn ???
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: Brynjar Nova on January 25, 2010, 12:52:50
snilld  :shock:
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: 1965 Chevy II on January 25, 2010, 14:48:07
Gaman að sjá þetta,endilega leyfa okkur að fylgjast með  =D>
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: KiddiÓlafs on January 28, 2010, 15:58:16
Er að fíla lettan !
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: Kiddicamaro on January 28, 2010, 19:55:26
Er að fíla lettan !
hvaða letta það eru nú nokkrir þarna
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: KiddiÓlafs on January 28, 2010, 20:57:35
Er að fíla lettan !
hvaða letta það eru nú nokkrir þarna

suburban
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: AlexanderH on January 28, 2010, 21:07:55
Hatturinn um loftsíuna á gula.. er þetta sú sem var á Malibu áður?
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: arnarpuki on January 28, 2010, 21:20:04
Hatturinn um loftsíuna á gula.. er þetta sú sem var á Malibu áður?

Ertu að tala um þennan malibu ?
(http://img696.imageshack.us/img696/7960/normalimg1995.jpg)
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: Kowalski on January 28, 2010, 21:49:16
Hatturinn um loftsíuna á gula.. er þetta sú sem var á Malibu áður?

Hattur?  :lol:

Flottur skúr annars.
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: AlexanderH on January 28, 2010, 23:13:06
Skópið.. var að spá hvort þetta sé það sem var á mínum Malibu áður
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: Einar K. Möller on January 29, 2010, 00:21:47
Hatturinn um loftsíuna á gula.. er þetta sú sem var á Malibu áður?

Hattur?  :lol:

Flottur skúr annars.

Hvað er svona að því að kalla þetta hatt ? Þetta er jú að upphafi hlutur sem kallast Injector Hat  :wink:
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: Kowalski on January 29, 2010, 00:35:58
Hef bara aldrei heyrt nokkurn mann kalla þetta hatt.  :-k
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: TommiCamaro on February 02, 2010, 10:03:21
Skópið.. var að spá hvort þetta sé það sem var á mínum Malibu áður

nei þetta er ekki af þínum þetta var bara keypt nýtt í benna .
held að þitt hafi bara hendað í ruzlinu
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: sveinbjorn on February 02, 2010, 16:14:30
er eitthvað af þeim til sölu ?  :eek:
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: Camaro-Girl on February 05, 2010, 00:58:55
 :shock: :shock: :shock:
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: Stefán Hansen Daðason on February 05, 2010, 11:47:07
Hryllilega flottur skúr, sá þann gula taka ónefnt hringtorg, fyrir ekkert of löngu það var skrautlegt  \:D/

Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: TommiCamaro on February 08, 2010, 19:00:01
Hryllilega flottur skúr, sá þann gula taka ónefnt hringtorg, fyrir ekkert of löngu það var skrautlegt  \:D/


hehe
endaði það kannski á móti umferð?

eins og er
þÁ er ekkert til sölu af þessum bílum
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: Stefán Hansen Daðason on February 08, 2010, 20:22:10
Hryllilega flottur skúr, sá þann gula taka ónefnt hringtorg, fyrir ekkert of löngu það var skrautlegt  \:D/


hehe
endaði það kannski á móti umferð?

eins og er
þÁ er ekkert til sölu af þessum bílum

Nei, minnir ekki hehe, flott hljóð í honum... búið að eiga eitthvað við mótorinn?
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: TommiCamaro on February 08, 2010, 23:09:35
Hryllilega flottur skúr, sá þann gula taka ónefnt hringtorg, fyrir ekkert of löngu það var skrautlegt  \:D/


hehe
endaði það kannski á móti umferð?

eins og er
þÁ er ekkert til sölu af þessum bílum

Nei, minnir ekki hehe, flott hljóð í honum... búið að eiga eitthvað við mótorinn?
já eitthvað smá eins og bæta á hana olíu og vatni, einhver 307 hækja sem fær að læra sund bráðum
Title: Re: Nokkrir góðir í góðum höndum
Post by: 1965 Chevy II on December 20, 2010, 22:47:32
Eitthvað nýtt að frétta héðan  :spol: