Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on January 17, 2010, 15:13:20

Title: AÐALFUNDUR KVARTMÍLUKLÚBBSINS 20. FEBRÚAR - AUGLÝSING
Post by: Jón Bjarni on January 17, 2010, 15:13:20

Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins verður haldinn 20. febrúar kl 14:00 í Álfafelli Íþróttahúsinu Strandgötu

Dagskrá aðalfundar :

1. Kosning fundarstjóra.

2. Skýrsla stjórnar

3. Reikningar og bókhald lagt fram af gjaldkera.

4. Tilnefning í stjórn.

5. Kosning stjórnar

6. Uppbygging og viðhald kvartmílubrautar.

7. Önnur mál.

Þau Embætti í stjórn sem eru til kostingar:
Formaður
Ritari
Meðstjórnandi
2 Varamenn.
Title: Re: AÐALFUNDUR KVARTMÍLUKLÚBBSINS 20. FEBRÚAR - AUGLÝSING
Post by: Elmar Þór on January 17, 2010, 19:59:59

Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins verður haldinn 20. febrúar kl 14:00 í Álfafelli Íþróttahúsinu Strandgötu

Dagskrá aðalfundar :

1. Kosning fundarstjóra.

2. Skýrsla stjórnar

3. Reikningar og bókhald lagt fram af gjaldkera.

4. Tilnefning í stjórn.

5. Kosning stjórnar

6. Uppbygging og viðhald kvartmílubrautar.

7. Önnur mál.

Þau Embætti í stjórn sem eru til kostingar:
Formaður
Ritari
Meðstjórnandi
2 Varamenn.



Þessi embættir eru laus til kosninga núna, en hvernig er það t.d ef það er einhver sem býður sig fram til gjaldkera, er kosið í þá stöðu þá? Og ef sá aðili fengi betri kostningu en sitjandi gjaldkeri þyrfti þá sitjandi að víkja ?
Title: Re: AÐALFUNDUR KVARTMÍLUKLÚBBSINS 20. FEBRÚAR - AUGLÝSING
Post by: baldur on January 17, 2010, 20:19:33
Nei það væri ekki kosið um stöðu gjaldkera núna í ár nema að núverandi gjaldkeri segði af sér.
Title: Re: AÐALFUNDUR KVARTMÍLUKLÚBBSINS 20. FEBRÚAR - AUGLÝSING
Post by: Jón Bjarni on February 20, 2010, 09:40:53
tttttttttttttt