Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: KiddiJeep on January 16, 2010, 21:28:42

Title: Flowmaster HushPower 2.5" hljóðkútur
Post by: KiddiJeep on January 16, 2010, 21:28:42
Til sölu svona hljóðkútur,ÚR RYÐFRÍU STÁLI, 2.5" inn og út, 18" langur, 4" þykkur og 5.5" breiður.

(http://static.summitracing.com/global/images/prod/large/hsh-12518400_w.jpg)

Kúturinn er eitthvað notaður en ekki mikið þó, og er soðinn við einhver rör. Það sér ekki mikið á honum enda er hann úr ryðfríu efni, en málið er að hann er of grannur til þess að hann henti mér.

Fæst á sanngjörnu verði.

Kiddi S: 869-7544