Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Bjarni Ólafs on January 11, 2010, 22:35:40

Title: skifting í Dodge Caravan?
Post by: Bjarni Ólafs on January 11, 2010, 22:35:40
Ég var búinn að heyra að skiftingarnar í þessum bílum væru mikið að bila, mér bauðst 1993 bíll og er að velta þessu fyrir mér, vitið þið einhvað um þetta  :smt017
Title: Re: skifting í Dodge Caravan?
Post by: Big Al on January 11, 2010, 23:46:17
Sæll

Ég þekki mann sem að er með mun nýrri bíl og er búið að rúlla 300.000 + km og ekki hefur það verið að hrella hann.
Ég spurði hann einmitt út í þettað með skiptinguna, því ég hef heyrt þettað líka.
Einhverstaðar heyrði ég einmitt að þettað væru gallagripir og það eitt að spóla á grasi færi allveg með skiptingarnar.
En svona getur gróa á leyti verið.
Vonandi færðu samt haldbetri heimildir um þettað.


kv Aðalsteinn Már
Title: Re: skifting í Dodge Caravan?
Post by: Kristján Skjóldal on January 12, 2010, 08:57:05
já þær eru ekki góðar þessar skiftingar en góðir bílar og held að 4x4 sé verri skifting
Title: Re: skifting í Dodge Caravan?
Post by: Bjarni Ólafs on January 12, 2010, 11:05:01
já það passar við það sem ég heyrði um þetta dót, það þarf að vera Chevrolet ef maður vill komast vandræðalaust á milli staða 8-)
Title: Re: skifting í Dodge Caravan?
Post by: jeepcj7 on January 12, 2010, 11:34:33
Er semsagt td. 4l60 eða 700 kassinn allt í einu orðinn góð og áreiðanleg skipting  :?:   :roll:   :lol: :lol:
Title: Re: skifting í Dodge Caravan?
Post by: Bjarni Ólafs on January 13, 2010, 00:11:31
allt sem stendur GM á :smt098