Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: bandit on January 03, 2010, 01:26:59

Title: Dodge dakota 4x4 v8 árg 93'
Post by: bandit on January 03, 2010, 01:26:59
Dodge dakota 4x4 v8 árg 93'

--------------------------------------------------------------------------------

Bíllinn er sjáfskiptur , skipting mjög nýleg einnig vatnskassi og vatnsdæla.
Mótorinn er v8 5,2magnum.Bíllinn er á 33" haugslitnum dekkjum , og óskoðaður allar nánari uppl í síma 847-3059. Verð 260þús. Skoða skipti helst krossara ekki dýrara.