Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: jens on December 30, 2009, 22:31:45
-
Búin að leita víða að mynd af þessum bíl svo mér datt í hug þar sem mikið er um að menn hafi verið duglegir að taka myndir af viðburðum hjá ykkur í gegnum tíðinna að það gæti leynst mynd af bílnum.
Bíllinn er TO585 rauður BMW E30 318is og var á götunum frá 1990 til 2003.
Með von um góðar undirtektir
jensr@simnet.is