Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: patrik_i on December 28, 2009, 21:54:50

Title: er þssi ennþa til?
Post by: patrik_i on December 28, 2009, 21:54:50
Mér langar til að vita hvort þessi sé enn til.
Ég átti þennan þegar ég var 17 og við félagarnir notuðum þetta sem sukkara og svo var þetta daily driver allt sumarið sem ég fékk bílprófið.
Væri gaman að vita um örlög hans.

Mig minnir að gólfið hafi verið það eina sem var óriðgað, en uppgerðar hæfur bíll og rosa töff boddy

endilega sendið inn smá fróðleik .

Mynd tekin af Bilavefur.net

Kv Patti
Title: Re: er þssi ennþa til?
Post by: Einar K. Möller on December 30, 2009, 14:22:12
Nei þessi er dáinn, var eyðilagður við iðnaðarhúsnæði í vesturvör og hent eftir það.

Hann fór frá þér til Brynjars, síðan til mín í skamman tíma fór svo til Jóns Trausta (kenndur við MC Fáfni) og var svo eyðilagður, t.d var keyrt viljandi á hann.
Title: Re: er þssi ennþa til?
Post by: patrik_i on December 31, 2009, 02:49:04
þannig að hann hefur farið i hringras.
Title: Re: er þssi ennþa til?
Post by: Einar K. Möller on December 31, 2009, 13:17:11
ég á ekki von á öðru...synd og skömm
Title: Re: er þssi ennþa til?
Post by: juddi on December 31, 2009, 15:12:33
Er þetta ekki bíllin sem Einar hestur átti
Title: Re: er þssi ennþa til?
Post by: patrik_i on December 31, 2009, 18:13:22
ég kupi hann af Einari sem er í sniglabandinu 98 hann var með 455 pontiac og einhverju meira skemtilegu.
Þegar maður settist inn i bilinn þá gleymdi maður alveg kvernig hann leit út.
hann var ekkert brjálað kraftmikill en var alveg skemtilegur fyrir 17 ára gaur svona sem fyrsti rúntarinn.
eg man að löggan lét mig ekki í friði meðan eg átti hann og eitt sinn var mér sagt að ef billinn færi ekki strax inn í skúr í uppgerð að þá
yrði klippt af honum næst þegar hann sæji hann he he;)

til þess að opna bílstjóra hurðina þurfti að toga í frammbrettið og svo ef maður snéri tone takkanum í útvarpinu kvikknaði inniljósið.
Þetta var allt eitthvað svona,en samt góður timi :lol:

kv Patti