Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: SPRSNK on December 25, 2009, 03:16:36

Title: SC/Rambler
Post by: SPRSNK on December 25, 2009, 03:16:36
Hvað segja menn um SC/Rambler 1969

http://www.dannywhitfield.com/images/ITEM_22-A-3_1969_SC_RAMBLER_A-SCHEME_copy2.jpg (http://www.dannywhitfield.com/images/ITEM_22-A-3_1969_SC_RAMBLER_A-SCHEME_copy2.jpg)



Title: Re: SC/Rambler
Post by: AlexanderH on December 25, 2009, 03:43:51
Mér finnst þetta flott body en svona litir og þetta skóp er nono

Hér er alvöru bíllinn en ekki bara teikning

(http://www.amx-perience.com/AMCgallery/data/500/medium/69_Rambler_Scrambler_M_D_2.jpg)
Title: Re: SC/Rambler
Post by: SPRSNK on December 28, 2009, 20:41:46
Einhver áhugi fyrir að gera svona bíla upp?

Það voru framleidd 1512 stk. af þessum bíl árið 1969 og svo lauk framleiðslusögu Rambler hjá AMC.

 
Title: Re: SC/Rambler
Post by: SPRSNK on January 03, 2010, 05:49:28
Nei, þetta er alvörubíllinn sem ég er að tala um... það eru taldir vera um 200 svona bílar enn til af 1.512 framleiddum!
Title: Re: SC/Rambler
Post by: Lenni Mullet on January 22, 2010, 19:05:35
Já það værri ekki leiðinlegt að eiga einn svona og það myndi örugglega fara vel um hann í kringum báða Jeppsterana og Javelin en ég held að það sé ekki neinn svona bíll á landinu eða hvað ?