Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: ljotikall on December 21, 2009, 22:38:13

Title: nova 71
Post by: ljotikall on December 21, 2009, 22:38:13
sælir.. veit eitthver ykkar auðlingana forsögu þessarar novu i mali eða myndum?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/normal_nova_omar_n_1.JPG)

kv.gaui
Title: Re: nova 71
Post by: Camaro-Girl on December 22, 2009, 00:20:40
Eina sem ég veit að hún var brún í kringum 2000-2003
Title: Re: nova 71
Post by: Brynjar Nova on December 22, 2009, 02:41:20
Eina sem ég veit að hún var brún í kringum 2000-2003


jamm passar var fagur rauðbrún  :mrgreen:
Title: Re: nova 71
Post by: Moli on December 22, 2009, 19:11:14
Kristófer (sem á bláu og hvítu Novuna) bjargaði þessum úr Vöku, lappaði upp á hana og kom í umferð, seinna fékk Ómar Norðdhal hana og notaði eitthvað, efit það fékk Hilmar (HK RACING) hana og málaði á hana skemmtilega ljótar hvítar strípur meðfram hliðum, því næst fór hún austur á firði, þar var byrjað að gera kaggan upp og hann er núna í eigu Palla í Vogunum.
Title: Re: nova 71
Post by: Gummari on December 22, 2009, 19:13:50
kristofer sprautaði hana með röndum og alles fyrir sölu moli :wink:
Title: Re: nova 71
Post by: Moli on December 22, 2009, 19:21:25
kristofer sprautaði hana með röndum og alles fyrir sölu moli :wink:

Ég er að tala um þesar strípur!

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/sala24.jpg)
Title: Re: nova 71
Post by: Leon on December 22, 2009, 21:50:21
kristofer sprautaði hana með röndum og alles fyrir sölu moli :wink:

Ég er að tala um þesar strípur!

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/sala24.jpg)

Kristofer sprautaði þessar rendur.
Title: Re: nova 71
Post by: thunder on December 22, 2009, 23:01:44
af hverju er ekki sama numerið a bilnum
Title: Re: nova 71
Post by: thunder on December 22, 2009, 23:05:20
buinn að skoðaþetta hun er a rettum numerum a neðri myndini
Title: Re: nova 71
Post by: Ramcharger on December 23, 2009, 06:33:24
Af hverju sé ég ekki myndir :-(
Title: Re: nova 71
Post by: Ztebbsterinn on December 23, 2009, 08:57:42
Samkvæmt því sem hefur komið fram hér í þessum þræði þá var þessi rauðbrúnn kringum aldamótin. En var hann kanski silfraður þar á undan?

Ég man eftir einum svona silfurgráum í Kópavoginum í kringum ~1997 eða 1998. 2 dyra með post.
Title: Re: nova 71
Post by: HK RACING2 on December 23, 2009, 12:48:44
kristofer sprautaði hana með röndum og alles fyrir sölu moli :wink:

Ég er að tala um þesar strípur!

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/sala24.jpg)
Skammastu þín fyrir að reyna að koma þessum strípum á mig :twisted: :lol:
Ég fékk bílinn svona og seldi hann svona :cry:
Title: Re: nova 71
Post by: Moli on December 23, 2009, 15:56:42
af hverju er ekki sama numerið a bilnum

AU númerin lágu inni, notast var við númerin af bláu Novunni.
Title: Re: nova 71
Post by: PalliP on December 26, 2009, 01:35:00
Þetta kallast á mínu heimili að fá "gestanúmer" á bílinn, oft notað hér áður fyrr þegar laganaverðir tóku hin ](*,)
Ég hefði samt trúað Himma til að mála þessar strípur á hann :roll: :roll:
Ingi Hrólfs sem seldi mér bílinn var búinn að gera slatta fyrir hann, skipti um gafl og listann undir afturrúðunni.  Ryðbætti annað afturbrettið.  'Eg á eftir að taka eitthvað af ryði en það fylgdu mikið af stykkjunum með.
Ég á von á að fara í þetta næsta vetur, á eftir að safna að mér smá dóti áður en ég tek bílinn heim.
kv.
Palli