Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: F2 on December 19, 2009, 21:01:00
-
Getur einhver af ykkur gamal reyndu sagt mér hvort að það hafi einhverntíman lent svona bílar hérna á klakanum?
Og þá hvort það leynist eitthvað af þessu þá mögulega útá landi eða eitthvað.
(http://www.c4ppy.net/Caddy16v/caddy16v005.jpg)
-
Ég hef ekki séð þetta hérna á klakanum. átti svona dieselbíl úti. minnir að hann hafi verið 83 árgerð. með 1600 diesel vél. alveg rosalega flottir bílar þegar er búið að pimpa þá aðeins. er einmitt að leita af svona bíl sjálfur. en býst við að fara út finna svona bíla þar og keyra honum hingað heim einhverntíman.
-
Ég man eftir einum svona hvítum það er ekki nema örfá ár síðan að ég sá hann seinast
-
Það er einn svona á Másstöðum í Skíðadal.
-
Er það bíll sem er í einhverju ástandi eða bara grasbítari? :)
-
Ég er alveg til í svona bíl ef hægt er að fá eitthvað sæmilegt.