Kvartmílan => Ađstođ => Topic started by: Jet boat on December 19, 2009, 15:03:52

Title: Hvađa mótor er léttastur?
Post by: Jet boat on December 19, 2009, 15:03:52
Sćlir,

Er einhver sem getur sagt mér hvađa 8 sílendra mótor frá GM er léttastur?
Title: Re: Hvađa mótor er léttastur?
Post by: jeepcj7 on December 19, 2009, 16:00:19
Ţađ er án efa gamla buick 215 cu.in. vélin sem hefur komiđ seinni árin í td.Range Rover 3.5 L
Title: Re: Hvađa mótor er léttastur?
Post by: Ramcharger on December 21, 2009, 12:24:24
Buick er án efa međ léttustu v8 vélarnar.
455 er til dćmis ekki nema ađ mig minnir
um 30 kg ţyngri en 350 chevy :idea:

Title: Re: Hvađa mótor er léttastur?
Post by: jeepcj7 on December 21, 2009, 13:17:29
Og bbc međ álheddum er í sömu ţyngd og sbc međ pottheddum en ţćr eru samt ţungar.
Title: Re: Hvađa mótor er léttastur?
Post by: Nonni on December 21, 2009, 15:42:32
Ég myndi veđja á gömlu buick vélina sem fór síđar í Range Roverinn en veit ekki hvort LSX fjölskyldan sé kannski á svipuđum slóđum.  Annars er merkilegt hvađ 500 (501) Cadillac vélin er létt (ţó hún sé náttúrulega miklu ţyngri), var einu sinni draumurinn ađ setja svoleiđis í jeppa :)
Title: Re: Hvađa mótor er léttastur?
Post by: Belair on December 21, 2009, 16:38:49
215 var um 144 kg og mćti kalla langa afi Ls motors sem er um 200 kg ef mig minnir rett
Title: Re: Hvađa mótor er léttastur?
Post by: Ozeki on December 21, 2009, 19:58:43
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=45531.msg171431#msg171431
Title: Re: Hvađa mótor er léttastur?
Post by: KiddiJeep on December 21, 2009, 20:05:16
Samkvćmt http://pirate4x4.com/tech/billavista/LSPrimer/Part2/ :

LS1 bare intake – 8lbs = 3.6 kg
Complete LS1 – 430lbs = 195 kg
Complete iron block 6.0 – 518lbs = 235 kg
Complete Gen I/II – 531lbs = 241 kg
LS1 bare aluminum block – 103 lbs = 46.7 kg

Einhver gaukur á f4x4.is vigtađi 4.6 Rover međ öllu á, meir ađ segja kúplingu (sem er frekar kjánalegt ef ţiđ spyrjiđ mig!). Hann segir hana hafa veriđ 210 kg.