Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Zaper on December 10, 2009, 23:18:31

Title: Belveder II
Post by: Zaper on December 10, 2009, 23:18:31
vantar að vita hver er með þennan í dag.
(http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/plymmin22.jpg)[/img]
Title: Re: bíddu var umræðuni eytt?
Post by: Belair on December 10, 2009, 23:44:30
Hmm má ekki lengur seta  Upplýsingar af us.is og myndlink af bilavefum eða gildir það bara um mig  :-k
Title: Re: bíddu var umræðuni eytt?
Post by: Zaper on December 10, 2009, 23:46:48
þetta er fáranlegt afhveju í ósköpunum var þessu eytt á 20 mín ?
Title: Re: bíddu var umræðuni eytt?
Post by: Zaper on December 10, 2009, 23:53:14
þessi  bíll er allavegana enþá skráður á mig, vantar bara að vita hver sé með hann núna, pm, ef þetta er eithvað viðkvæmt. er með drasl sem í hann sem vantar!
(http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/pl3.jpg)[/img]
Title: Re: bíddu var umræðuni eytt?
Post by: Geir-H on December 11, 2009, 00:39:51
Hvar er þessi bíll í dag???
Title: Re: bíddu var umræðuni eytt?
Post by: Zaper on December 11, 2009, 01:23:27
(http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/plymmin.jpg)[/img]
Title: Re: bíddu var umræðuni eytt?
Post by: zerbinn on December 11, 2009, 10:17:13
það hefur kannski einhver hlut að eigandi aðili skammast sína og beðið um að þessu yrði hennt úr  :evil:
Title: Re: bíddu var umræðuni eytt?
Post by: Dodge on December 11, 2009, 12:22:47
eða kannski gleymdist að taka kennitölurnar útúr US upplýsingunum sem er bannað hér.  :?:
Title: Re: bíddu var umræðuni eytt?
Post by: Belair on December 11, 2009, 12:36:48
eða kannski gleymdist að taka kennitölurnar útúr US upplýsingunum sem er bannað hér.  :?:
nei var bara svona

Skráningarnúmer: EO179
Fastanúmer: EO179
Verksmiðjunúmer: RH23E65 164999
Tegund: PLYMOUTH
Undirtegund: BELVEDERE
Litur: Rauður
Fyrst skráður: 
Staða: Úr umferð
Næsta aðalskoðun: 01.09.2003
Title: Re: bíddu var umræðuni eytt?
Post by: Valli Djöfull on December 11, 2009, 15:46:12
Einhver mistök býst ég við..  Ef þetta var ekkert dónalegt hefur þetta nú líklega verið einhver klaufaskapur í admin :)
Title: Re: bíddu var umræðuni eytt?
Post by: zerbinn on December 12, 2009, 01:08:22
að mínu mati einn alflottasti bíll landsinns. og takið eftir þetta segi ég þótt um sé eigi að ræða Ford :-k
Title: Re: bíddu var umræðuni eytt?
Post by: Kristján Skjóldal on December 12, 2009, 10:41:19
 #-o :smt120
Title: Re: bíddu var umræðuni eytt?
Post by: Sævar Örn on December 12, 2009, 14:16:49
Vá hvað hann er/var svalur!!
Title: Re: bíddu var umræðuni eytt?
Post by: LeMans on December 12, 2009, 23:18:01
Þetta er flottur bíll er hann ekki í sandgerði eða var? síðast þegar eg sá hann þurfti að gera slatta fyrir hann
Title: Re: bíddu var umræðuni eytt?
Post by: Zaper on December 13, 2009, 03:28:13
Þetta er flottur bíll er hann ekki í sandgerði eða var? síðast þegar eg sá hann þurfti að gera slatta fyrir hann

já ég átti hann þá, lét hann þess vegna, var húsnæðislaus og að flytja út í skóla. þurfti helling að gera fyrir hann, en var samt frekar heill. þætti vænt um að komast í samband við eiganda, td til að hafa við hann eigenda skipti. er með eithvað rusl úr honum í geymslu sem verður annars selt
( finst samt að það ætti að fara aftur í þennan)
(http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/des09.jpg)[/img]

(http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/plymi2.jpg)[/img]
Title: Re: bíddu var umræðuni eytt?
Post by: Zaper on December 13, 2009, 03:55:56
eða kannski gleymdist að taka kennitölurnar útúr US upplýsingunum sem er bannað hér.  :?:
nei var bara svona

Skráningarnúmer: EO179
Fastanúmer: EO179
Verksmiðjunúmer: RH23E65 164999
Tegund: PLYMOUTH
Undirtegund: BELVEDERE
Litur: Rauður
Fyrst skráður: 
Staða: Úr umferð
Næsta aðalskoðun: 01.09.2003

veit ekki betur en það sé mín kt
Title: Re: bíddu var umræðuni eytt?
Post by: ljotikall on December 13, 2009, 14:49:40
eða kannski gleymdist að taka kennitölurnar útúr US upplýsingunum sem er bannað hér.  :?:
nei var bara svona

Skráningarnúmer: EO179
Fastanúmer: EO179
Verksmiðjunúmer: RH23E65 164999
Tegund: PLYMOUTH
Undirtegund: BELVEDERE
Litur: Rauður
Fyrst skráður: 
Staða: Úr umferð
Næsta aðalskoðun: 01.09.2003

veit ekki betur en það sé mín kt
hvada kennitölu serð þu zaper?
Title: Re: Belveder II
Post by: Zaper on December 13, 2009, 15:04:01
enga, átti við þá sem ætti að fylgja þessum uppl.
Title: Re: Belveder II
Post by: AlexanderH on December 13, 2009, 15:47:56
Svo flottir kaggar, en skil ekki hver vegna tessu var eytt ut. Eg hef ekki sed neinar reglur um ad tad megi ekki setja inn tessar upplysingar nema fyrir utan kennitolurnar
Title: Re: Belveder II
Post by: ljotikall on December 13, 2009, 18:07:10
enga, átti við þá sem ætti að fylgja þessum uppl.
okey :D
Title: Re: Belveder II
Post by: Jón Þór Bjarnason on December 13, 2009, 19:29:10
Sælir félagar.

Gæti verið að sá sem startaði þræðinum hafi eytt honum út sjálfur og ekki fattað það?
Admin á þessu spjalli henda ekki út nema það sé annaðhvort gróft brot á reglum spjallsins eða spjallverjar biðji um að þræði sé hent. Yfirleitt láta Admin sér nægja að læsa þráðum.
Title: Re: Belveder II
Post by: Anton Ólafsson on December 13, 2009, 21:20:41
(http://farm3.static.flickr.com/2543/4182830754_c9bd59195e.jpg)
Title: Re: Belveder II
Post by: LeMans on December 13, 2009, 22:38:13
En hvernig er veit enginn hvað varð um bílinn eða hver er með hann? það hefur ekkert komið um það  :D hef varla trú á að Zaber ætli að taka í þann sem fekk bilinn :lol: svo er ágætis regla að ganga frá öllum pappírum strax þegar viðskipti fara fram losna við svona vesen að leita að mönnum. eg hefði átt að banka upp hjá þer og fá bílinn þegar eg sá hann í sandgerði hafði ekki grænan grun að þú myndir tíma að láta bílinn töff bíll á keyrslu :D
Title: Re: Belveder II
Post by: Zaper on December 13, 2009, 23:58:04
Gæti verið að sá sem startaði þræðinum hafi eytt honum út sjálfur og ekki fattað það?

Jú það getur svo sem vel verið, enda skiptir þetta ekki stóru máli,
já mér þykir þetta mjög fallegur bíll, skemtileg mynd Anton 8-)
Menn ýja því kanski að mér ef þeir reka augun í hann.
Title: Re: Belveder II
Post by: Anton Ólafsson on December 14, 2009, 02:18:02
já mér þykir þetta mjög fallegur bíll, skemtileg mynd Anton 8-)


Þetta mun vera sá sami. Þarna nýkominn úr nefndinni.
Title: Re: Belveder II
Post by: Maggi_Þ on December 14, 2009, 10:20:05
Endilega komið með fleiri myndir af þessum eðalvögnum á íslandi ef þær eru til.   :D