Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Dolli on December 08, 2009, 17:55:26

Title: Vantar ýmislegt í Firebird ´83
Post by: Dolli on December 08, 2009, 17:55:26
Það sem vantar í Firebird ´83 305cub.in.:
Lofthreinsari (original), Til vara krómsvepp
gluggasleikjur(weatherstrips) á báðar hurðir,
einn bolta í löm á afturrúðu (ásamt coveri)
útvarpstæki (original) Camaro/Firebird
eitthvað grams í samb. við blöndung og bensínkerfi. [-o<
Kv. Dolli