Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Helgi on December 06, 2009, 00:30:57

Title: 4BT(A)
Post by: Helgi on December 06, 2009, 00:30:57
Sælir spekingar

Er að velta því fyrir mér hvort það sé einhver von til þess að finna 4BT(A), 3.9L, 4cyl cummins diesel mótor hér á landi?  Man einhver eftir að hafa séð svona mótor í einhverju?  Þetta er s.s. litli bróðir 5.9L mótorsins sem er algengur í Dodge RAM. 

:???: Já, ég veit þetta er kvartmíluspjallið en það eru svo margir hér sem vita svo margt..... 
Title: Re: 4BT(A)
Post by: jeepcj7 on December 06, 2009, 22:25:46
Þessi mótor er í hinum og þessum tækjum td. á bróðir minn Fermec 528 sem er skriðstýrt verkfæri (bobcat) með svona mótor og svo er slatti af dráttarbílum sem ég veit um sem eru með þessar vélar en reyndar allar turbólausar.
Title: Re: 4BT(A)
Post by: Diesel Power on December 10, 2009, 16:22:54
Cummins 4BT var þónokkuð notaður sem ljósavél í báta með turbinu og án turbo