Kvartmílan => Ford => Topic started by: FORDV8 on December 05, 2009, 21:28:51

Title: tveir góðir saman
Post by: FORDV8 on December 05, 2009, 21:28:51
tveir góðir
Title: Re: tveir góðir saman
Post by: Serious on December 05, 2009, 21:53:40
Meynarðu ekki þrír ? Ég tel þrjá.
Title: Re: tveir góðir saman
Post by: kiddi63 on December 05, 2009, 22:29:40
Já sá þriðji er sýnist mér VW Rúgbrauð double-cab árgerð sautján hundruð og tólf.
 :mrgreen:
Title: Re: tveir góðir saman
Post by: crown victoria on December 06, 2009, 23:45:24
Meynarðu ekki þrír ? Ég tel þrjá.

Þú ert staurblindur....ég tel 5...

En það sjá nú allir hvað maðurinn á við og ég held að við ættum ekki að vera með svona útúrsnúninga þegar við fáum skemmtilegar myndir. Við ættum að vera þakklátir fyrir að fá að sjá þær og reyna að skapa umræður. Ég veit það að Ingibergur á alveg helling af góðum myndum sem hann getur deilt með okkur hér og ég vona að hann geri sem mest af því að sýna okkur þær því það heldur meira lífi í þessu spjalli okkar =D>
Title: Re: tveir góðir saman
Post by: kiddi63 on December 07, 2009, 06:28:31
Rétt er það, við högum okkur fíflalega. :oops:
En þessi Toyota þarna er held ég ein af mörgum toyotum sem var búið að skella 8cyl vél í, gaman að því.
Ég held að ég hafi séð eina til sölu hér fyrir ekki svo löngu síðan.
Title: Re: tveir góðir saman
Post by: Halldór Ragnarsson on December 07, 2009, 15:28:13
Toyan var lengi vel á H-111
Title: Re: tveir góðir saman
Post by: Serious on December 08, 2009, 19:32:50
Afsakið en ég ætlaði ekki að snúa út úr ég sá hinsvegar 3 bíla sem mér þykja áhugaverðir hef nefnilega alltaf verið nett veikur fyrir svona hálf rúbba. Flottar myndir og vonandi sjáum við margar fleyri frá þessum aðila.takk