Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Heiðar Broddason on December 05, 2009, 18:30:01

Title: ódýrasti trike útbúnaðurinn
Post by: Heiðar Broddason on December 05, 2009, 18:30:01
Þetta er algjör snilld mtcvoyager.com aðeins stuttur tími og þú ert kominn á trike hehe

kv Heiðar
Title: Re: ódýrasti trike útbúnaðurinn
Post by: Serious on December 05, 2009, 21:49:46
Humm gott fyrir þá sem þurfa hjálpardekk  :lol:
Title: Re: ódýrasti trike útbúnaðurinn
Post by: Jón Þór Bjarnason on December 06, 2009, 02:02:13
Ég sé ekki betur en það séu þá 4 hjól undir mótorhjólinu.  :smt017

http://www.mtcvoyager.com/
Title: Re: ódýrasti trike útbúnaðurinn
Post by: ADLER on December 06, 2009, 13:25:51
Ég sé ekki betur en það séu þá 4 hjól undir mótorhjólinu.  :smt017

http://www.mtcvoyager.com/

Ha ! hvernig sérðu það út  #-o
Title: Re: ódýrasti trike útbúnaðurinn
Post by: Heiðar Broddason on December 06, 2009, 18:47:56
Það er rétt  :D þessi útbúnaður veldur því að þetta lítur út fyrir að var trike en þú tekur aldrei drifhjólið undan þannig að þetta er
''fjórhjól'' hehe magnaður andskoti  8-)

kv Heiðar :)
Title: Re: ódýrasti trike útbúnaðurinn
Post by: ADLER on December 06, 2009, 22:06:20
Já ég sé það núna  :oops:
Title: Re: ódýrasti trike útbúnaðurinn
Post by: dedion on December 07, 2009, 22:42:40
Þetta er hreinn og klár viðbjóður ætti að vera bannað innan 18 :-(
Title: Re: ódýrasti trike útbúnaðurinn
Post by: Ravenwing on December 08, 2009, 05:37:50
Svona Kits voru upprunalega ætluð fyrir þá sem voru að missa hreyfigetu td eða treystu sér ekki lengur til að halda hjólunum uppréttum.

Fólk sem þarf á þessu að halda er eflaust ánægt að svona útbúnaður sé til...og hvað varðar að segja þetta ógeðslegt og eigi að banna þetta, þá er ég viss um að mörgum finnst það um mótorhjól í heildina og ekki förum við að hlusta á þá apana...eða hvað?