Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on December 04, 2009, 17:28:11

Title: Bílasýning 2010
Post by: Jón Bjarni on December 04, 2009, 17:28:11
Sælir félagar.

Núna á næstunni fer að fara af stað undirbúningur fyrir 2010 sýningu KK

Ef þig langar að hjálpa til sendu mér þá Pm og láttu vita af þér

Kv
Jón Bjarni
Title: Re: Bílasýning 2010
Post by: Björgvin Ólafsson on December 04, 2009, 22:07:31
Hvaða dagsetningu verðið þið með á sýningunni á næsta ári?

kv
Björgvin
Title: Re: Bílasýning 2010
Post by: Kimii on December 04, 2009, 22:10:43
Hvaða dagsetningu verðið þið með á sýningunni á næsta ári?

kv
Björgvin
skít á að hún verði um hvítasunnu eins og síðustu 2 ár
Title: Re: Bílasýning 2010
Post by: Björgvin Ólafsson on December 04, 2009, 22:38:03
Flott, vildi bara koma því inn á dagatalið 2010!

kv
Björgvin
Title: Re: Bílasýning 2010
Post by: Jón Bjarni on December 05, 2009, 17:30:51
Flott, vildi bara koma því inn á dagatalið 2010!

kv
Björgvin

það er reyndar ekki allveg komið á hreynt hvaða helgi hún verður
Title: Re: Bílasýning 2010
Post by: Kimii on December 05, 2009, 18:44:30
Flott, vildi bara koma því inn á dagatalið 2010!

kv
Björgvin

þetta var nú bara gisk hjá mér ;)
Title: Re: Bílasýning 2010
Post by: EinarR on December 09, 2009, 11:27:40
hvenær fer skráning framm á bílum?
Title: Re: Bílasýning 2010
Post by: Jón Þór Bjarnason on December 09, 2009, 14:14:28
hvenær fer skráning framm á bílum?
Skráning fer fram síðar og verður það auglýst sérstaklega. Þér er hins vegar frjálst að senda mér upplýsingar með mynd ef þú ert með eitthvað.
Title: Re: Bílasýning 2010
Post by: EinarR on December 09, 2009, 16:02:06
ég tek til myndir og sendi þér
Title: Re: Bílasýning 2010
Post by: ingvarp on December 16, 2009, 21:06:24
ég tékka á einu verkefni í Helluþorpi  8-)

verður eflaust gaman eins og síðustu 2 skipti  :D