Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: kjarrib on November 26, 2009, 23:46:54
-
Er með Chevrolet K1500 til sölu.
Þetta er 89' módelið sem þarfnast lagfæringar.
Það er brotin 10 bolta gm afturhásing að aftan með læsingu, og vantar brettakanta að framan.
Hann dettur í gang og keyrir en vantar smá ástúð.
Hann er bensín 4,3 V6.
Ekinn 107750 km.
Það fylgir með honum hús á þenna gríðarstóra pall.
Það eru ágætis 42" Super Swaper dekk undir honum.
Eru nýjir Koni demparar að framan.
Bíllinn stendur mér í 150.000kr en fer á minna, bara skjóta á mig tilboðum.
Er opinn fyrir skiptum á mótorhjóli en engu öðru.
(http://barnaland.is/album/thumbnail/67382/m/633948748994092000.jpg)
(http://barnaland.is/album/thumbnail/67382/m/633948750278752000.jpg)
(http://barnaland.is/album/thumbnail/67382/m/633948751676200000.jpg)
(http://barnaland.is/album/thumbnail/67382/m/633948753556312000.jpg)
(http://barnaland.is/album/thumbnail/67382/m/633949209443536000.jpg)
Ef þið viljið fleiri myndir af bílnum eða hafið frekari spurningar hafið samband í síma 869-6824.
Kv. Kjartan
-
Það er komið tilboð upp á 100 kall og hann fer í hádeginu ef það kemur ekki hærra boð.
-
Komið tilboð upp á 120þús. Fer líklegast á sunnudag...