Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Ztebbsterinn on November 24, 2009, 22:01:31

Title: Myndir af gömlum bílum?
Post by: Ztebbsterinn on November 24, 2009, 22:01:31
Sælir spjallverjar.

Ég er að leita af góðum myndum af gömlum bílum í flottu umhverfi á Íslandi, þá af bílum sem hafa skilað sínu.

Hér er ein sem ég rakst á á þessu spjalli:

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/1751327987_45dad56533.jpg)

Ég er að leita að svipuðum myndum en þó mætti vera meira landslag með.

Hér er erlent dæmi:
(http://thepalouseguy.files.wordpress.com/2009/06/gmh9956-old-car1.jpg)

Skemtilegt væri ef að saga fylgdi bílnum og hvar myndin væri tekin.
Title: Re: Myndir af gömlum bílum?
Post by: arnarpuki on November 26, 2009, 00:06:42
Hér eru nokkrar sem ég hef tekið í sumar  =D>
Þessi fór í vöku  :-(
(http://img268.imageshack.us/img268/7784/1003870.jpg)

Og þessi líka
(http://img4.imageshack.us/img4/9248/1003353v.jpg)

Hafnarfyrði
(http://img21.imageshack.us/img21/8052/1003356a.jpg)
(http://img690.imageshack.us/img690/3318/1003690.jpg)
(http://img22.imageshack.us/img22/6071/1003812n.jpg)

Borganesi
(http://img28.imageshack.us/img28/4214/1003069.jpg)
Title: Re: Myndir af gömlum bílum?
Post by: Zaper on November 26, 2009, 03:36:45
er ekki meira svona verið að falast eftir stemningsmyndum
(þó það sé gaman að sjá þessar myndir)
Title: Re: Myndir af gömlum bílum?
Post by: Ztebbsterinn on December 02, 2009, 09:05:19
Þakka myndirnar, en jú ég er meira svona að leita að myndum af bílum úti á túni í flottu umhverfi.

(http://www.photoshopessentials.com/images/basics/photoshop-actions/old-car.jpg)
Title: Re: Myndir af gömlum bílum?
Post by: Hjörtur J. on December 04, 2009, 10:32:24
á kannski myndir í annari tölvu, ég skal skoða það og henda einhverju inn ef það er eitthvað varið í þær en eitt smá offtopic hérna er bara gott dæmi um það hvað það er gott í þessum gömlu amerísku,bíllinn hérna að ofan er örugglega búinn að standa úti í 20 ár og allt lakk farið af honum og hann er haugriðgaður en ekki eitt sjánlegt riðgat á honum O:)
Title: Re: Myndir af gömlum bílum?
Post by: AlexanderH on December 08, 2009, 23:24:07
(http://photos-a.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v3895/53/27/1105086513/n1105086513_415944_7755054.jpg)
Stal tessari af Kimi
Title: Re: Myndir af gömlum bílum?
Post by: Kristján Skjóldal on December 08, 2009, 23:25:07
Þakka myndirnar, en jú ég er meira svona að leita að myndum af bílum úti á túni í flottu umhverfi.

(http://www.photoshopessentials.com/images/basics/photoshop-actions/old-car.jpg)
er þessi hér á landi :?:
Title: Re: Myndir af gömlum bílum?
Post by: PalliP on December 26, 2009, 01:41:24
Var einhver vél í þessum líkbíl???
(http://img4.imageshack.us/img4/9248/1003353v.jpg)
Title: Re: Myndir af gömlum bílum?
Post by: Halli B on December 26, 2009, 12:33:54
jamm það var 305 í hersenum
Title: Re: Myndir af gömlum bílum?
Post by: Ztebbsterinn on December 26, 2009, 15:48:44
Þakka myndirnar, en jú ég er meira svona að leita að myndum af bílum úti á túni í flottu umhverfi.

(http://www.photoshopessentials.com/images/basics/photoshop-actions/old-car.jpg)
er þessi hér á landi :?:

Nei, fann þessa á hinu alræmda alneti.
Title: Re: Myndir af gömlum bílum?
Post by: arnarpuki on December 26, 2009, 17:03:24
jamm það var 305 í hersenum

það stóð 5.0L á miðanum á framstykkinu en kallinn (Svenni gamli) sem keypti framendann með vélinni úr bílnum sagði mér að þetta hafi verið 350
Title: Re: Myndir af gömlum bílum?
Post by: PalliP on December 26, 2009, 20:18:23
'Eg var að vona að það væri í honum Cadilac mótor.
Title: Re: Myndir af gömlum bílum?
Post by: patrik_i on December 28, 2009, 15:15:26
her eru nokkrir ur jökuldalnum
Title: Re: Myndir af gömlum bílum?
Post by: patrik_i on December 28, 2009, 15:18:44
og önnur
Title: Re: Myndir af gömlum bílum?
Post by: AlexanderH on January 22, 2010, 17:22:34
http://www.flickr.com/photos/styrmirkari/4109729422/

Ein sem frændi minn tók ;)