Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: the Rolling Thunder on November 24, 2009, 20:43:55

Title: Næstum ónotuð Dekk til sölu 205/50/17
Post by: the Rolling Thunder on November 24, 2009, 20:43:55
Sumar dekk sem voru undir Legacy sem ég hef ekkert með að gera þau eru fyrir 17" felgu.
held það sé rétt hjá mér að þau séu 205/50/17 bara notuð 3-4 mánuði

Verð:40þús (ekki fast verð)

magnus_j69@hotmail.com
Title: Re: Næstum ónotuð Dekk til sölu 205/50/17
Post by: the Rolling Thunder on December 12, 2009, 08:01:25
...