Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Stjánarinn on November 24, 2009, 13:39:15

Title: gamlir bílar út á túni
Post by: Stjánarinn on November 24, 2009, 13:39:15
hvar er þessi mynd tekin og hvenær? eru þessir bílar ennþá þarna og kannski hægt að fá varahluti? veit einhver um þetta

mynd fengin af www.bilavefur.is

(http://img130.imageshack.us/img130/6071/normalhjsacan035.jpg)
Title: Re: gamlir bílar út á túni
Post by: Ramcharger on November 24, 2009, 15:39:18
Þessi pontiac þarna, er þetta GTO :?:
Title: Re: gamlir bílar út á túni
Post by: Kiddi on November 24, 2009, 16:03:51
Þessi pontiac þarna, er þetta GTO :?:

Nei, þetta er Lemans.
Title: Re: gamlir bílar út á túni
Post by: Stjánarinn on November 24, 2009, 16:07:47
já mér sýnist þetta vera ´72 Lemans  :roll:
væri ekkery leiðinlegt ef einhver vissi eitthvað um þessa bíla
Title: Re: gamlir bílar út á túni
Post by: Kristján Skjóldal on November 24, 2009, 16:47:38
þetta er væntanlega í skagafyrði og þessi le mans fram endi er á þessum hér
Title: Re: gamlir bílar út á túni
Post by: Stjánarinn on November 24, 2009, 16:59:38
já ok  :) ég hef einmitt séð þennan appelsínugula nokkrum sinnum inná planinu hjá B&L þegar ég hef átt þar leið hjá, mjög fallegur bíll  :P

ætli hræjið af þessum bláa á myndinni sé til ennþá mér vanntar nebblega svo rosalega efstu plötuna á hvalbakinn s.s. sem er með ristunum í og framrúðan sest á  [-o<
Title: Re: gamlir bílar út á túni
Post by: HK RACING2 on November 24, 2009, 17:48:13
já ok  :) ég hef einmitt séð þennan appelsínugula nokkrum sinnum inná planinu hjá B&L þegar ég hef átt þar leið hjá, mjög fallegur bíll  :P

ætli hræjið af þessum bláa á myndinni sé til ennþá mér vanntar nebblega svo rosalega efstu plötuna á hvalbakinn s.s. sem er með ristunum í og framrúðan sest á  [-o<
Flakið sem framendinn kom af var uppá geymslusvæði síðast þegar ég vissi....
Title: Re: gamlir bílar út á túni
Post by: Moli on November 24, 2009, 17:59:37

já ok  :) ég hef einmitt séð þennan appelsínugula nokkrum sinnum inná planinu hjá B&L þegar ég hef átt þar leið hjá, mjög fallegur bíll  :P

ætli hræjið af þessum bláa á myndinni sé til ennþá mér vanntar nebblega svo rosalega efstu plötuna á hvalbakinn s.s. sem er með ristunum í og framrúðan sest á  [-o<
Flakið sem framendinn kom af var uppá geymslusvæði síðast þegar ég vissi....

Það er rétt, framendin kom af '71 LeMans Sport, ekki þessum '72 bíl.

já ok  :) ég hef einmitt séð þennan appelsínugula nokkrum sinnum inná planinu hjá B&L þegar ég hef átt þar leið hjá, mjög fallegur bíll  :P

ætli hræjið af þessum bláa á myndinni sé til ennþá mér vanntar nebblega svo rosalega efstu plötuna á hvalbakinn s.s. sem er með ristunum í og framrúðan sest á  [-o<

Ég held að málið sé fyrir þig að komast að því hver eigi þennan Lemans sem er búinn að standa á Geymslusvæðinu í einhvern tíma, og var fluttur svona inn fyrir nokkrum árum, en var þá með slatta af varahlutum á toppnum.  :-k

Title: Re: gamlir bílar út á túni
Post by: Kristján Skjóldal on November 24, 2009, 18:13:35
ok ég var viss um að það væri þessi sem hann hefði komið þar sem ég held að hann sé farinn úr skagafyrði nú þessi 72 bíll skoðaði hann á sýnum tíma og var hann mjög slæmur þá
Title: Re: gamlir bílar út á túni
Post by: Kiddi on November 24, 2009, 18:15:31
Ég á þennan brúna og 71 sport bílinn líka. Maðurinn á einkapóst  :wink:
Title: Re: gamlir bílar út á túni
Post by: Zaper on November 24, 2009, 19:59:40
Þetta er þessi blái, held ég alveg örugglega.

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=6752.0
Title: Re: gamlir bílar út á túni
Post by: S.Þröstur on September 04, 2010, 00:16:17
Sælir það er nú ég sem á þessa bíla og marga marga fleiri  jú jú það er alveg möguleiki að láta varahluti  en aðeins til almennilegra manna því þettað gamla góða ameríska  er hægt og sígandi að hverfa    kv Þröstur    8499432
Title: Re: gamlir bílar út á túni
Post by: S.Þröstur on September 04, 2010, 00:24:21
Pontiacinn sem þið voruð að ræða um er le mans luxury 72