Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bílar Óskast Keyptir. => Topic started by: Nlabla on November 23, 2009, 16:36:45

Title: vanntar eithvað skemmtilegt á 600 þús
Post by: Nlabla on November 23, 2009, 16:36:45
á 600 þúsund í peningum langar í eithvað skemmtilegt "leiktæki" sem er samt hægt að lifa með...

325 eða e39 er eithvað sem kemur vel til greina
einnig lt1 (get farið eithvað hærra fyrir ls1 bíl)

"nánast" skilyrði að bílinn sé afturhjóladrifinn

eiginlega eina fwd sem kemur til greina er 2.2 vti prelude bsk ! eða volvo t4