Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: AlexanderH on November 22, 2009, 09:15:40

Title: Velarmalning
Post by: AlexanderH on November 22, 2009, 09:15:40
Eg var ad spa hvernig malningu og hvada adferdir menn eru ad nota tegar teir mala velina i kagganum sinum?
Eg tyrfti endilega ad taka adeins til og sjæna velarsalinn hja mer og væri gaman ad fa nokkur rad um slika vinnu  :)
Title: Re: Velarmalning
Post by: juddi on November 22, 2009, 16:46:43
Þú færð alla helstu standard USA vélarliti í N1annars er hægt að nota flest olíulakk


Title: Re: Velarmalning
Post by: stebbsi on November 22, 2009, 19:09:19
Er mótorinn enn bleikur hjá þér?  :lol:
Title: Re: Velarmalning
Post by: AlexanderH on November 22, 2009, 19:28:15
Er mótorinn enn bleikur hjá þér?  :lol:

Juju hann er tad :lol:
Tess vegna langar mig ad mala hann i hetero lit takk fyrir, hehe  :P
Title: Re: Velarmalning
Post by: Serious on November 26, 2009, 23:12:04
Er ekki bara cool að hafa mótorinn bleikan ? það er svooo töff  :wink:
Title: Re: Velarmalning
Post by: íbbiM on November 27, 2009, 17:51:50
á járnfleti nota ég bara bílalakk,, (innri bretit og flr) á blokkina hefur það nú bara verið mismunandi, hægt að fá alskonar vélarlökk tilbúin á brúsa

ég hef svo notað felgusprey dáldið upp á síðkastið, á hluti eins og vatnskassa bracket og flr, það þornar mjög hratt og þolir ansi mikið hnjask án þess að rispast
Title: Re: Velarmalning
Post by: AlexanderH on November 29, 2009, 00:51:38
Takk fyrir tetta
Hugsa ad eg mali hana rauda, er ad hugsa um svart og rautt tema bædi i velarsalnum og a innrettingunni