Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Binnigas on November 18, 2009, 13:22:07

Title: KTM sxf 450
Post by: Binnigas on November 18, 2009, 13:22:07
Góðann daginn. Er með hér til sölu:

Ktm sxf 450 2007 ekið einhverja 38 tíma.
Mjög reglulegt viðhald og er í toppstandi.
í hjólinu er Quickshot og Auka rafgeymir.
Heimatilbúin ísdekk. ísnáladekk að aftan 19" og Skrúfudekk að framan 21"
Hjólið fer á yfirtöku sem er um 760þús. afborgun 19.500 á mán.

Upplýsingar í síma 8699561  Binni.