Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: HimmiJr on November 15, 2009, 13:50:14
-
Jæja, þá langar manni að fara að skoða markaðinn upp á nýtt og ætla ég að prufa að auglýsa "litla barnið mitt".
Nissan Almera GTi-R
1998
75 þús km.
Endurskoðun 11 en selst skoðuð
890 Þúsund!
Litur, Blár og svart húdd
Bsk
Aukahlutir:
-GTi-R hedd
-OME Körfustólar
-Ný upptekinn Gírkassi
-MSD kveikju kerfi
-Flækjur
-Opið 2falt pústkerfi alla leið.
-Boddy kit
-Spoiler
-Dökkar rúður
-Flottar 16" felgur og nýjum dekkjum
-Fylgir með annaðhúdd með "evo hoodscope"
-Hellingur af vara og aukahlutum fylgja
-Allur Samlitaður fyrir utan húddið sem er á honum núna. En blátt húdd fylgir
-Bíllinn er Blár og Svartur að innan
-Topplúga
Það sem þarf að gera
-Setja Hvarfakút undir hann fyrir skoðun svo að hann mengi ekki svona mikið.
Upplýsingar
Þetta er ekta leiktæki fyrir brautina, hann á að vera að skila 280 hp +, ef allt er að virka eins og það á að gera.
Tók Frammstuðaran af um daginn til að styrkja og laga, og er kittið í 100% standi!
Ég skoða skipti á öllu, bara að hafa samband, en svo að ég sé ekki að fá milljón PM um verð þá skrifa ég það aftur hér 890.000
Og hafa frekar samband í síma 7720038 því ég er mjög sjaldan inn á hér.
(http://er.is/album/thumbnail/60999/m/633904288303366894.jpg)
MBK.
Aron
7720038