Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Hilió on November 12, 2009, 00:00:07

Title: PONTIAC TRANS AM RAM AIR
Post by: Hilió on November 12, 2009, 00:00:07
Til sölu er Pontiac Trans Am Ram Air.

Árg. 1995.
Rauður, ljós að innan.
Ekinn: 71.xxx mílur.
2007 árg. af skiptingu með ýmsu gotteríi og á að þola 550 hp. (Keyrður ca. 3 mílur á skiptingu)
Mótorinn var yfirfarinn 2007 og skipt um allar pakkningar og hedd þrýstiprófuð.
Auka skiptingakælir 12" túpa.
Nýleg og nánast óslitin dekk.
Nýlegt í bremsum að aftan.

Til í ýmis skipti, á jeppa, fjórhjóli eða krossara upp að 500 þús.

Góður bíll og virkar vel.

(http://photos-d.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs157.snc1/5853_1077165295657_1421972122_30185529_1371638_n.jpg)

Ásett verð 1280.k.

Upplýsingar í síma 866-5103
LOGI.