Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: íbbiM on November 09, 2009, 13:17:43

Title: Dodge Durango SLT 5.2.l v8. vil skipti
Post by: íbbiM on November 09, 2009, 13:17:43
Til sölu

Dodge Durango SLT plus - 7manna
5.2l v8 magnum, 230hö/400nm, sprækur
ssk
4wd
31" dekk á orginal "sport" felgum (hálfslitin)
ekinn 199þús km. (119þús míl)
1998 model.
2150 kg

aukabúnaður- Vel búinn!
Leður/alcantara  með logoum í sætisbökunum,
rafmagn í rúðum/sætum/speglum
kastarar
brettakantar
samlitur
akturstölva
glasahaldarar
"bucket seats"  með 2 stóla frammí og stokk á milli í stað bekks,
cd og "stærri" græjupakkin,
loftkæling
ABS
fjarstýrðar samlæsingar
stigbretti
dökkar rúður,
mopar drullusokkar úr harðplasti,
toppbogar

eftir á er búið að setja mælaborðskífu með hvítum mælum, og ljósahlífar að aftan  með ram logo-inu í, 

bíllinn lýtur vel út og er í góðu standi, fékk endurskoðun út á bremsur að framan og spindil v/m að framan, búið að laga en á eftir að skoða, bíllinn afhendist nýskoðaður,

mjög skemmtilegur jeppi, mjög sprækur m.a við jeppa af þessari stærð, seigur utanvegar, það fylgja með bílnum orginal plast stigbretti sem eru í sama lit og bíllinn með svörtum fleti til asð stíga á, allar líkur eru samt á að ég verði búinn að setja þau undir sjálfur, fyrri eigandi fjarlægði þau þar sem honum fannst of lágt undir þau,

verð 850þús.
ekkert áhvílandi,
skoða skipti,

uppls í PM, eða 8446212

nokkrar myndir

(http://photos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs050.snc3/13759_1201725497213_1650856857_508894_2211734_n.jpg)
(http://photos-e.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs050.snc3/13759_1201725537214_1650856857_508895_7389550_n.jpg)
(http://photos-g.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs050.snc3/13759_1201725577215_1650856857_508896_2579160_n.jpg)
Title: Re: Dodge Durango SLT 5.2.l v8. vil skipti
Post by: íbbiM on November 18, 2009, 23:11:41
TTT
Title: Re: Dodge Durango SLT 5.2.l v8. vil skipti
Post by: íbbiM on November 25, 2009, 21:57:17
skoða krossara upp í
Title: Re: Dodge Durango SLT 5.2.l v8. vil skipti
Post by: íbbiM on November 27, 2009, 11:50:55
upp