Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Elvar F on November 09, 2009, 03:52:52

Title: Trans am 79-81
Post by: Elvar F on November 09, 2009, 03:52:52
Sælir....
Hvar er þessi staðsettur í dag?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_1005.jpg)

Og hvar er þessi staðsettur í dag?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_1697.jpg)

Myndir teknar af bilavefur.net

Kveðja Elvar Freyr  :-k
Title: Re: Trans am 79-81
Post by: Moli on November 09, 2009, 07:36:30
Efri bíllinn er í skúr í Hafnarfirði, í eigu Guðmundar Björnssonar.

Neðri bíllinn er í eigu Sverris Sverrissonar í Keflavík, kenndur við S.S. Bílaleigu.

Báðir hafa þeir ekki verið á götunni í einhvern tíma.
Title: Re: Trans am 79-81
Post by: Binni GTA on November 09, 2009, 13:51:54
Seldist ekki hvíti út í sumar ?
Title: Re: Trans am 79-81
Post by: Moli on November 09, 2009, 17:29:58
Þetta er '81 Trans Am NASCAR, bíllinn sem Sverrir seldi út var '80 Trans Am PACE CAR, bíll sem hann flutti inn 2007.
NASCAR-inn er búinn að vera hérna nánast frá upphafi.
Title: Re: Trans am 79-81
Post by: Aron M5 on November 11, 2009, 11:34:17
Það er loksins verið að vinna í að fara setja Nascarinn saman :)
Title: Re: Trans am 79-81
Post by: Moli on November 11, 2009, 12:21:41
Það er loksins verið að vinna í að fara setja Nascarinn saman :)

Glæsilegt, þú kannski skellir inn myndum og leyfir okkur að fylgjast með?  8-)
Title: Re: Trans am 79-81
Post by: sporti on November 14, 2009, 20:11:55
Hvað eru margir 79-81 árg eftir á skerinu?