Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on November 05, 2009, 23:57:51

Title: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: 1965 Chevy II on November 05, 2009, 23:57:51
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=46089.0;topicseen \:D/
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: Racer on November 06, 2009, 03:44:04
uss smá traktór , vísu fýla ég þessa 50 ára gamla kagga með 3 gírum og svakalega stýringu gegnum beygjur.

spurning hvort þetta sé MF 35 sértýpan.. kallaðist X ef mig minnir rétt og hvort afmokstæki fylgja með.
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 06, 2009, 08:53:02
Frikki ég er búinn að senda fyrirspurn. Læt þig vita ef KK vantar Suburban með bílakerru.  :smt023
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: Ramcharger on November 06, 2009, 10:05:01
MF 35x kom með 3ja strokka Perkings mótor, ódrepandi rokkar.
Áður voru þeir 4ja strokka alveg vonlausar ](*,)
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: 1965 Chevy II on November 06, 2009, 12:11:28
Frikki ég er búinn að senda fyrirspurn. Læt þig vita ef KK vantar Suburban með bílakerru.  :smt023
Ekkert mál ég skal græja það með bros á vör.
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 06, 2009, 13:21:39
Spurning hvort þessi henti KK. Búinn að fá myndir og þessi gripur lítur ágætlega út á myndinni. Sennilega er þessi eðal gripur rúmlega 50 ára gamall. Hélt að það væri hentugra að finna Traktor með ámoksturstækjum.  :?:
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: 1965 Chevy II on November 06, 2009, 13:51:11
Já,það hlýtur að vera Jón Þór,sennilega betra að kaupa "aðeins" yngra tæki hehe og með réttu græjunum,eða hvað?
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: Gunnar M Ólafsson on November 06, 2009, 15:51:03
Á þessum link er oft verið að auglýsa notaða traktora ofl.

http://www.bbl.is/index.aspx?GroupId=18
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: Lindemann on November 06, 2009, 18:21:00
það er líka mjög hentugt að hafa fótolíugjöf, þrátt fyrir að 35 séu frábærar vélar!
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: Rúnar M on November 06, 2009, 19:33:41
Hvað ætlar kvartmíluklúbburinn að gera við traktor ef ég má spyrja....... :)
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: baldur on November 06, 2009, 19:51:23
Sópa brautina, úða á hana trackbite og bera ofaní hana gúmmí, og allt annað sem okkur dettur í hug.
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: 1965 Chevy II on November 06, 2009, 23:28:58
(http://www.adrl.us/_EE/images/uploads/tinyfck/File/2009%20Ohio/NTR_trackprep.jpg)
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: AlexanderH on November 07, 2009, 01:28:02
Hvað ætlar kvartmíluklúbburinn að gera við traktor ef ég má spyrja....... :)

http://www.youtube.com/watch?v=RcYNTt0ceIo&feature=related
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: Rúnar M on November 07, 2009, 09:51:37
Góður þessi.... :)og það á traktorsgröfu......
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: Lindemann on November 24, 2009, 17:29:06
hérna er einn alveg svakalega fallegur og góður!

http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?badvid=16537800&showAdvid=16537800&advtype=8#m16537800 (http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?badvid=16537800&showAdvid=16537800&advtype=8#m16537800)

finnst verðmiðinn samt pínu 2007
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: Kimii on November 24, 2009, 17:57:47
já og rétt tegund og alltsaman
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: Damage on December 01, 2009, 21:01:06
MF 135M (multipower) er malið
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: kiddi63 on December 02, 2009, 06:39:42
Þessi er ekki slæmur, helv snöggur líka.  :lol:

http://www.youtube.com/watch?v=Ts0Fz2DkVmM
Title: Re: Traktor fyrir Kvartmíluklúbbinn !!!!! Jón Þór upp með veskið
Post by: Belair on June 04, 2010, 19:35:44
Zetor 10045 ´83 laugardaginn 5.júní 2010 á vegum Sýslumannsins í Reykjavík og hefst kl. 12:00. vakahf.is
(http://vakahf.is/img/auction/6555.JPG)