Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bílar Óskast Keyptir. => Topic started by: Serious on November 05, 2009, 16:49:08
-
Sælir ég er að kanna hvað er til og á hvaða verði mig vantar sem sé Ford eða Mercury bíl til að rífa bíll má vera handónýtur en vél verður að vera heil og það sem tilheyrir henni +vatnskassi, vantar nefnilega vél með öllu v8 frá 289 -351w . eða vél ef enginn bíll er til.
sendið bara pm hér takk eða hringja í 6184505 Jonni
-
hvað er þetta er ekki til neinn gamall Bronco eða Econoline eða Fox Mustang eða eitthvað slíkt sem er til sölu með vél en slæmu boddy??????
-
Vantar enn