Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Knud on November 03, 2009, 17:47:56
-
Góðann daginn
Ég er með til sölu Thor force-carbon hjálm 2008.
Hann hefur verið notaður einu sinni, aldrei dottið með hann.
Búinn að vera í geymslu hjá mér og það eru nokkrar örfínar rispur á honum.
Sami hjálmur kostar 400$
sem gerir 50.000 í bandaríkjunum fyrir utan sendingarkostnað, tolla og það allt
mynd af nákvæmlega eins hjálm
Fylgir með poki utan um hjálminn
Er medium size
Óska eftir tilboðum í tölvupóst
knuturs@simnet.is
(http://www.killermotorsports.com/v/vspfiles/photos/0110-0856-2.jpg)