Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: PalliP on November 01, 2009, 21:24:18
-
Sælir
'Eg er kominn með Novu 71 og er að safna efnivið.
'Eg ætla að setja á hann diskabremsur, get ég notað frambremsur úr Camaro 82 og upp úr?
Það er í honum orginal 10 bolta hásing, hvernig sé ég hvort hún er stærri eða minni 10 bolta? Hvað er hún breið?
Eru menn að fá gott trakk á þessum bílum með orginal fjöðrunum, bý ég til vandamál með að færa þær innar til að búa til dekkjapláss nema að bensíntankurinn minnkar? Hvernig hefur þetta verið leyst hingað til, það á ekki að többa hann.
kv.
Palli P
-
10 fingers
(http://www.instructables.com/files/deriv/FQW/XVC3/CA5EQ2W3CVA/FQWXVC3CA5EQ2W3CVA.MEDIUM.jpg)
10 bolts
(http://www.maliburacing.com/rearend/GM10-Bolt-85.jpg)
-
Mig grunar nú sterklega að maðurinn viti hvað 10 bolta hásing sé.
og það sem hann sé að pæla í sé hvort hún sé með 8.2" eða 8.5" drifi.
Og hafi verið að leita að eitthverju sem greinir auðveldlega á milli, svona eins og þessi 2 eyru þarna að neðan.
-
sæll hér sérðu muninn á þessum 10 bolta rörum 8-)
-
Skelltu inn myndum af þessari Novu! :wink:
-
Kunnulegur
-
sæll hér sérðu muninn á þessum 10 bolta rörum 8-)
Sæll
Mannstu hvaða breidd er á rörinu.
-
sæll...heyrðu nei man það reindar ekki #-o
-
Ef það er upphaflega hásingin, þá er það 8.2" hún er til "72. Öxlar eru 29 og 1/2 tomma, X2 + bolti í drifi = tæpar 60" tommur.
8.5" hásing "73 til "79 er sama lengd.
-
Takk fyrir þetta, ég er að hugsa um að taka þessa 10 bolta undan og setja 9" undir.
Þekkið þið bremsumálin, get ég notað diskabremsur úr bílunum sem ég nefndi að ofan.
-
Takk fyrir þetta, ég er að hugsa um að taka þessa 10 bolta undan og setja 9" undir.
Þekkið þið bremsumálin, get ég notað diskabremsur úr bílunum sem ég nefndi að ofan.
Nöfin geturðu ekki notað. Novan er með stýrisgang fyrir aftan mótorbita, en nýrri bílar eru með stýrisgang fyrir framan bitan.
-
Gamla Bronco 9" (66 til 76) er nánast í sömu málum, minnir að hún sé tæpum 2" styttri, sem er gott. þarft að lengja skaftið aðeins, svo er gott að færa dempara innfyrir fjaðrir þá ertu í góðum málum.
-
Ég á til handa þér diskabremsur úr Camaro 2002,eina vitið í svona tæki......
Þinn vinur Skrámur