Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Kristján Skjóldal on October 29, 2009, 17:56:38
-
Jæja þá er að koma að því að ég Kristján Skjóldal sé loksins að vera fullorðinn he he glætan en já verð 40 ára á sunnudag 8 nóv en ætla að halda upp á það laugardagskvöldið 7 nóv í húsi framsóknarmanna sem er beint á móti ÁTVR og er öllum vinum og félögum boðið þangað kl 21.
Það verða að sjálfsögðu gömlu dansarnir langt fram eftir kvöldi :)
Kv Stjáni Skjól
-
Til hamingju með daginn Gamli
http://www.youtube.com/v/m44z-223UYE&hl=en&fs=1&
-
Tar sem vinur minn er ad halda uppa afmælid sitt sama kvold skal eg skala fyrir ter herna uti. Hann er btw astfanginn af Monster Camaronum og 72 Camaronum ;)
-
Mæting kl 9 fjör fjör fjör
http://ba.is/is/miniad/viewOneAd/afmaeli
-
Djöfull væri gaman að skella sér, ég mæti bara næst.. eftir 10 ár :mrgreen:
-
já þú heldur að ég nái að verða svo gamall he he he
-
Fyrirfram hamingjuóskir og góða skemmtun \:D/