Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: chevy54 on October 20, 2009, 22:48:21

Title: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: chevy54 on October 20, 2009, 22:48:21
mig vantar tölvu heilann í trans am eða camaro 98 - 02 , bíllinn minn er 99 og er sjálfskiptur... endilega sendið mér pm ef þið vitið um heila handa mér... vantar hann helst í gær!!!

Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: íbbiM on October 24, 2009, 15:48:24
tölvurnar eru læstar á framleiuðslunúmer bílsins, þannig að ég hugsa að þú þurfir að taka upp stóra veskið..
Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: Chevelle on October 24, 2009, 21:08:32
mig vantar tölvu heilann í trans am eða camaro 98 - 02 , bíllinn minn er 99 og er sjálfskiptur... endilega sendið mér pm ef þið vitið um heila handa mér... vantar hann helst í gær!!!


tölvurnar eru læstar á framleiuðslunúmer bílsins, þannig að ég hugsa að þú þurfir að taka upp stóra veskið..

Og þergar þú finnur stóra veskið væri finnt að fá þessu 500þús sem þú skuldar mér
Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: HK RACING2 on October 24, 2009, 21:13:48
mig vantar tölvu heilann í trans am eða camaro 98 - 02 , bíllinn minn er 99 og er sjálfskiptur... endilega sendið mér pm ef þið vitið um heila handa mér... vantar hann helst í gær!!!


tölvurnar eru læstar á framleiuðslunúmer bílsins, þannig að ég hugsa að þú þurfir að taka upp stóra veskið..

Og þergar þú finnur stóra veskið væri finnt að fá þessu 500þús sem þú skuldar mér
Og bjartsýnisverðlaunin 2009 fær........... =D>
Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: Belair on October 24, 2009, 21:18:59
Og bjartsýnisverðlaunin 2009 fær........... =D>

kannski ekki Hilmar og voandi ekki , en ....
(http://joescomputershack.com/kusports/random%20pics/w1000/Hell_Frozen_Over.jpg)
Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: keb on October 26, 2009, 08:23:15
Og þergar þú finnur stóra veskið væri finnt að fá þessu 500þús sem þú skuldar mér


væri ekki nær fyrir þig að renna í þorlákshöfnina og sækja þennan trans uppí þessa skuld
getur örugglega notað úr honum vélina og kassann ... !
Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: TRANS-AM 78 on October 26, 2009, 09:49:20
Vist að þið eruð hvort sem er að tala um þetta hér þá spyr ég af hverju skuldar hann þér mótor og skiptingu????
Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: crown victoria on October 26, 2009, 17:33:58
það var nú ekkert talað um að hann skuldaði honum vél og skiptingu bara að það væri hægt að taka vélina og skiptinguna uppí skuld....
annars finnst mér kjánalegt að tala um þetta hér mér finnst að menn ættu bara að ræða þetta sín á milli í stað þess að vera að auglýsa eitthvað svona útum allt...mín skoðun bara
Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: Belair on October 26, 2009, 18:30:43
væri ekki nær fyrir þig að renna í þorlákshöfnina og sækja þennan trans uppí þessa skuld
getur örugglega notað úr honum vélina og kassann ... !

Krissi 30th T/A er ekki á hans nafni  :evil:

það var nú ekkert talað um að hann skuldaði honum vél og skiptingu bara að það væri hægt að taka vélina og skiptinguna uppí skuld....
annars finnst mér kjánalegt að tala um þetta hér mér finnst að menn ættu bara að ræða þetta sín á milli í stað þess að vera að auglýsa eitthvað svona útum allt...mín skoðun bara

Valur 500 þús var fyrir vél og skiptingu sem hann aulýst til sölu (http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=41594.0) . vitandi að hann hefið ekki rett til að selja úr corvettuni þar sem hann átti hana ekki. svo það má segja að hann skuldi honum vél og skiptingu
Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: Moli on October 26, 2009, 18:47:14
Mér finnst bara í góðu lagi að vara við svona kumpánum!  :roll:
Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: Kristján Stefánsson on October 26, 2009, 18:54:29
Mér finnst bara í góðu lagi að vara við svona kumpánum!  :roll:

Það er hið besta mál, hrikalega glatað þegar svona hlutir gerast og auðvitað á að koma í veg fyrir svona mál, með því að láta vita af svona fáránlegum viðskiptaháttum.
K.v.
Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: crown victoria on October 26, 2009, 19:45:24
væri ekki nær fyrir þig að renna í þorlákshöfnina og sækja þennan trans uppí þessa skuld
getur örugglega notað úr honum vélina og kassann ... !

Krissi 30th T/A er ekki á hans nafni  :evil:

það var nú ekkert talað um að hann skuldaði honum vél og skiptingu bara að það væri hægt að taka vélina og skiptinguna uppí skuld....
annars finnst mér kjánalegt að tala um þetta hér mér finnst að menn ættu bara að ræða þetta sín á milli í stað þess að vera að auglýsa eitthvað svona útum allt...mín skoðun bara

Valur 500 þús var fyrir vél og skiptingu sem hann aulýst til sölu (http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=41594.0) . vitandi að hann hefið ekki rett til að selja úr corvettuni þar sem hann átti hana ekki. svo það má segja að hann skuldi honum vél og skiptingu

jæja þá dreg ég orð mín til baka  :wink:
Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: keb on October 26, 2009, 21:36:53
væri ekki nær fyrir þig að renna í þorlákshöfnina og sækja þennan trans uppí þessa skuld
getur örugglega notað úr honum vélina og kassann ... !

Krissi 30th T/A er ekki á hans nafni  :evil:

ok - vona að þið finnið lausn á þessu
Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: TRANS-AM 78 on October 26, 2009, 22:37:18
Er alveg sammála Mola.
Eins og það kemur fram hér fyrir ofan þá hafði aðilinn engann rétt á að selja mótor og skiptingu úr vettuni og skemmdi fallegan bíl með því en miðað við það sem ég hef lesið þá vissu flestir hvernig málum var háttað og hvað er þá málið?
Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: Geir-H on October 27, 2009, 02:16:35
Þetta er skítlegt og að þessi fýr skuli dirfast til að pósta inn á spjallið er ótrúlegt, held að það standi allir hér með ykkur bræðrunum, legg allavega til að menn hjálpi honum ekki með þennan Trans Am fyrr en að hann hefur gert upp sínar skuldið við ykkur
Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: chevy54 on November 02, 2009, 16:02:37
kominn með heila;) má loka þessum þræði.. takk takk
Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: keb on November 02, 2009, 21:05:31
kominn með heila;) má loka þessum þræði.. takk takk

ertu nú endilega viss um að það sé heili sem þú ert með ??   - spurning um að við forritum smá siðferðiskend í hann!
Title: Re: vantar heila í trans am/camaro 98 - 02... sjálfskiptur bíll
Post by: Chevelle on November 02, 2009, 22:12:02
kominn með heila;) má loka þessum þræði.. takk takk

ertu nú endilega viss um að það sé heili sem þú ert með ??   - spurning um að við forritum smá siðferðiskend í hann!

 =D> Góður