Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Dreso on October 19, 2009, 23:08:43

Title: Vantar info um svartan Wrangler YJ sem er í bænum
Post by: Dreso on October 19, 2009, 23:08:43
Sælir. Vantar info um svartan Wrangler YJ sem er ég sá um daginn á götunni. Drullu svalur. Þarf að komast í samband við eigandann til þess að spurja hann spurningar varðandi felgur og dekk sem hann er að runna. Langar að gera eithvað svipað. Vitiðið eithvað um þennan?
Title: Re: Vantar info um svartan Wrangler YJ sem er í bænum
Post by: Heddportun on October 19, 2009, 23:21:54
torfæra.is þar er betra að spyrja
Title: Re: Vantar info um svartan Wrangler YJ sem er í bænum
Post by: Dreso on October 19, 2009, 23:33:17
já ég veit, er buinn að skrá mig þar en það er ekki enn buið að accepta accountið og ég er buinn að bíða í 4 daga
Title: Re: Vantar info um svartan Wrangler YJ sem er í bænum
Post by: Heddportun on October 20, 2009, 00:31:49
Held að það hafi e-h klikkað hjá þér,Skráðu þig aftur sé ekkert Dreso notendanafn sem á eftri að virkja

Title: Re: Vantar info um svartan Wrangler YJ sem er í bænum
Post by: GTA on October 20, 2009, 07:42:36
Sælir. Vantar info um svartan Wrangler YJ sem er ég sá um daginn á götunni. Drullu svalur. Þarf að komast í samband við eigandann til þess að spurja hann spurningar varðandi felgur og dekk sem hann er að runna. Langar að gera eithvað svipað. Vitiðið eithvað um þennan?

Væri nú betra að hafa mynd eða bílnúmer :)    Veistu hvað það eru margir svartir YJ á götunni, það eru 4 bara í Mosó :)
Title: Re: Vantar info um svartan Wrangler YJ sem er í bænum
Post by: Dreso on October 20, 2009, 08:00:33
Varðandi torfæru, þá skráði ég mig sem Fatandre. Hvað varðar þennan keep. Þá er hann frekar lár á breiðum dekkjum. Ekki á blöðrudekkjum.