Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on October 17, 2009, 19:24:37

Title: Svartir '76 Firebirds
Post by: Moli on October 17, 2009, 19:24:37
Hvaða bílar eru þetta?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/normal_1976_transam_svartur_1.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/normal_74.jpg)

'75 bíll?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/1975_transam.jpg)
Title: Re: Svartir '76 Firebirds
Post by: Dart 68 on October 17, 2009, 19:40:38
Þessi á neðri myndinni er örugglega bíll sem var búsettur á Akureyri fyrir þó nokkrum árum (10-12) og var með 455ci á þeim tíma, heyrði e-a sögu á þeim tíma að bíllinn hefði farið e-rja(r) veltu(r) í Hafnarfjarðarhrauni og það væri töluvert sparsl í honum
Title: Re: Svartir '76 Firebirds
Post by: Óli Ingi on October 17, 2009, 19:44:11
Það er þessi hér held ég sem fór veltuna í hrauninu. Fékk einmitt þennan viðbjóðs fjólubrúnbláa lit hér á húsavik.
Title: Re: Svartir '76 Firebirds
Post by: Kristján Skjóldal on October 17, 2009, 19:44:56
nei þetta er ekki hann hann var 74 árg það er þessi sem óli bendir á
Title: Re: Svartir '76 Firebirds
Post by: Moli on October 17, 2009, 19:49:46
nei þetta er ekki hann hann var 74 árg það er þessi sem óli bendir á

Já, var hann ekki rauður þegar þú áttir hann Stjáni?
Title: Re: Svartir '76 Firebirds
Post by: Kiddi on October 17, 2009, 19:57:44
Er þetta ekki '75 bíllinn EL-246.....

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/1975_transam.jpg)
Title: Re: Svartir '76 Firebirds
Post by: Big Al on October 17, 2009, 20:20:58
Sæll Moli

FF 163 sem var grár var sprautaður svartur um hvað 1979 að mig .

kv Aðalsteinn
Title: Re: Svartir '76 Firebirds
Post by: Big Al on October 17, 2009, 20:23:05
Hæ aftur

Það átti klárlega að vera að mig minnir.
Þettað var svona heldur snubbótt

kv Aðalsteinn
Title: Re: Svartir '76 Firebirds
Post by: Kristján Skjóldal on October 17, 2009, 20:30:56
hér er hann eins og ég skildi við hann ps ég lét mála hann aftur rauðan
Title: Re: Svartir '76 Firebirds
Post by: ABG on October 17, 2009, 22:06:40
FF-163 http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=26301.40 Var þessi 74 bíll Óli á Húsavík eða bara málaður þar ?
Title: Re: Svartir '76 Firebirds
Post by: Óli Ingi on October 17, 2009, 23:22:23
Þessi "fjólublái" og þessi rauði er sami bíllinn, eða bíllinn sem stjáni skjól átti, með BU númerinu, bílamálari að nafni Hilmar sem starfaði hér á bílaleigunni verslaði hann frá ak og kom meðan til húsavíkur og tók svona helgar málun á hann. átti hann rétt yfir blásumarið og seldi hann svo suður.
Title: Re: Svartir '76 Firebirds
Post by: Moli on October 18, 2009, 12:20:33
FF-163 http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=26301.40 Var þessi 74 bíll Óli á Húsavík eða bara málaður þar ?

FF-163 er '75 Formulu skráning sem fór á '76 T/A (bíl sem var upphaflega með fastanr. EH-332)