Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Anton Ólafsson on October 17, 2009, 16:34:08
-
http://www.ba.is/is/news/akstursithrottamadur_ba_2009/ (http://www.ba.is/is/news/akstursithrottamadur_ba_2009/)
-
neih neih.. sko kallinn... til hamingju með titilinn Raggi! =D> 8-)
-
Til hamingju frændi þú átt þetta sannarlega skilið =D> þú ert búinn að standa þig eins og hetja í þessu sporti =D>kveðja team Skjóldal O:)
-
Til lukku með þetta kæri moparhöfðingi =D>
-
Til hamingju með titilinn Ragnar og fýna ræðu í gærkvöldi =D>
það eru fáir sem eiga þenan titil meira skilið hel flottur árangur í gegnum tíðina
-
brosti þegar ég sá í skoðunarkönnun Ragnar Skjóldal en hann átti nú heiður að vera tilnefndur.
til lukku með titilinn.
-
já það er nú lítið mál að ná í tölvu atkvæði manstu td Sveppa :D
-
Til hamingju með titilinn Ragnar vel að honum kominn.Kv Árni Kjartans
-
Til hamingju aftur Raggi,vel af sér vikið og verðskuldaður titill.
-
Til hamingju með titilinn Ragnar og takk fyrir gott kvöld í gær =D> =D>
kv
Björgvin
-
Til lukku með þetta 8-)
-
Heill og sæll Ragnar og til hamingju með frábæran árangur. Skulda kók og prins :P
mbk frá race town Harry Þór
-
til hamingju með vel verðskuldaðann titil! =D>
-
Innilega til hamingju Ragnar, áttir þetta svo sannarlega skilið
kv.
Ari
-
Þakka ykkur góðar kveðjur og óskir racebræður!
Má til með að segja ykkur að þeir dembdu á mig þessu óhræsis flotta bikar B.A. félagarnir. Ég þurfti að skrúfa hann í sundur til að koma honum suður með flugvélinni. Það var þó ekki allt: Október skrallið var haldið í iðnaðar- og skemmtihúsahverfi Akureyrar. Ég rogaðist þaðan seint um nótt, eftir að hafa fengið gædaðan túr um Forddjásnin í höfuðstöðvum Olafsson Brothers Racing. Bikarhlunkinn hafði ég í svörtum ruslapoka á bakinu. Löggan ók fram úr mér á illa lýstri Kaldbaksgötunni en tók snarlega 180 gráðu beygju um leið og heilastöðvarnar í þeim höfðu numið að miðaldra kall í leðurjakka með svartan ruslapoka á bakinu í iðnaðarhverfi um miðja nótt væri ekki að tína þar flöskur. Þetta var í fyrsta skiptið sem menn í Econoline með fallegum bláum ljósum veitir mér athygli...................þegar ég er gangandi.
-
Það hefur bara vantað kúbeinið Raggi.
-
Sæll.
Glæsilegt hjá þér og áttir þetta ekkert síður skilið en hver annar.(jafnvel meira). en maður sem er með bjarna í trékassa í hanskahólfinu fær mitt atkvæði kvenær sem er.
Þú ert nefnilega góður keppnismaður, og ég verð að vera ósammála þeim sem þekkja þig best....... þú ert fínn kall.
Kv.
Valur Vífilss hælari.
-
Sæll Ragnar
Til hamingu með frábæran árangur.
Kveðja
Þröstur
-
Til lukku með þetta Raggi :!:
-
http://akureyri.is/frettir/nr/13552
-
Til hamingju Raggi með flottan árangur
-
http://vikudagur.is/?m=news&f=viewItem&id=4561