Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Burt Reynolds on October 17, 2009, 13:27:30

Title: Er að leita á Ebay - hvað kallast spindilkúlur á ensku?
Post by: Burt Reynolds on October 17, 2009, 13:27:30
Daginn
Var að vonast til að finna spindilkúlur í 2006 F150 pickup á Ebay. Hvað kallast þessi hlutur á enskri tungu?
Þakkir
Title: Re: Er að leita á Ebay - hvað kallast spindilkúlur á ensku?
Post by: GunniCamaro on October 17, 2009, 13:30:31
Spindilkúlur : "BALL JOINTS"
Title: Re: Er að leita á Ebay - hvað kallast spindilkúlur á ensku?
Post by: Burt Reynolds on October 17, 2009, 14:28:40
Takk kærlega fyrir ábendinguna. Mundirðu halda að þetta væri málið ef ég ætlaði að skipta um spindilkúlu að framan í F150 árgerð 2006 (4x4)?


http://cgi.ebay.com/ebaymotors/2-FRONT-Lower-Ball-Joint-Set-FORD-F-150-F150-04-06_W0QQcmdZViewItemQQhashZitem4a99825507QQitemZ320403035399QQptZMotorsQ5fCarQ5fTruckQ5fPartsQ5fAccessories
Title: Re: Er að leita á Ebay - hvað kallast spindilkúlur á ensku?
Post by: ADLER on October 17, 2009, 17:55:03
Næst þegar þú veist ekki hvað enska heitið er yfir einhvern varahlut sem þig vantar ef þú átt ekki orðabók(http://www.a4.is/a4/upload/images/products/ecshop_email_sb724036.jpg)

þá geturðu notað þessa síðu  :wink:

http://herdubreid.rhi.hi.is:1026/wordbank/search?changeToWebLanguage=IS
Title: Re: Er að leita á Ebay - hvað kallast spindilkúlur á ensku?
Post by: -Ingi- on October 17, 2009, 19:19:55
svo er þessi síða mjög góð http://www.ismal.hi.is/ob/birta/
Title: Re: Er að leita á Ebay - hvað kallast spindilkúlur á ensku?
Post by: Charger R/T 440 on October 17, 2009, 20:07:44
Sæll væri sniðugt að athuga hjá Jeppasmiðjuni Ljónstöðum áður en þú pantar að utan gæti verið hagstæðara.
Title: Re: Er að leita á Ebay - hvað kallast spindilkúlur á ensku?
Post by: Burt Reynolds on October 18, 2009, 09:49:52
Tjékka á því. Danke.