Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: E-cdi on October 13, 2009, 07:40:46

Title: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: E-cdi on October 13, 2009, 07:40:46
er eitthvað til af þessum bilum á beit eða í umferð?
langar í svona bil til að hafa sem dund í skurnum
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: Moli on October 13, 2009, 16:05:05
er eitthvað til af þessum bilum á beit eða í umferð?
langar í svona bil til að hafa sem dund í skurnum

Þú ert sko ekki einn um það. Það er lítið til og það sem er til fæst ekki keypt.
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: Kowalski on October 13, 2009, 16:50:40
Hvað er samt að frétta af þessum '69 sem átti að vera nánast tilbúinn eftir uppgerð, fluttur inn fyrir nokkrum árum?
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: Moli on October 13, 2009, 18:55:37
Ég talaði við eigandan í vor og þá átti hann lítið eftir að klára til að koma honum á götuna.
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: E-cdi on October 13, 2009, 19:22:33
er nokkuð hægt að sjá myndir af því sem til er og/eða kannski fá upp staðsettningu á þeim sem eru á beit til að kanna ástand og hvort þeir séu falir?

buið að vera draumur hjá mér að eiga svona bíl siðan ég sá fyrsta dukes of hazzard þáttinn á tnt sjónvarpstöðini þegar ég var 8ára
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: 1349 on October 13, 2009, 20:01:20
Hvaða verðhugmyndir ertu með í huga?
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: E-cdi on October 14, 2009, 07:34:05
Hvaða verðhugmyndir ertu með í huga?

ég er ekki viss.. á ekki mikin peningh. enda þarf ég ekki bíl allveg einnn tveir og bingó. þetta þarf að vera rétti bíllinn sem ég hef rétta tilfingu til.

hvað ertu með og hvar get ég skoðað
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: Runner on October 14, 2009, 21:31:57
Charger verður aldrei ódýr :)
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: E-cdi on October 15, 2009, 00:06:28
allt er gott sem endar vel :)

en charger. og þeir sem hafa það ekki á hreinu þá er ég ekki að óska eftir bil. heldur kanna stöðu mála yfir þessa bíla
ég á ekkert efni á bil fyrir fleyrihundruð og fimmtiu þusund svona í fljótu bragði
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: stebbsi on October 15, 2009, 07:39:40
Líklegasti chargerinn til að fá keyptan myndi ég halda að væri græni 69 haugurinn á suðurlandsbraut, en hann er mjög illa farinn úr ryði og klesstur í þokkabót.
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: Dodge on October 15, 2009, 09:49:07
Kristján, ég á mjög erfitt með að skilja þennan póst þinn og almennt hvað hann kemur þessum þræði við...  :???:

En hinsvegar, hvaða 69 bíll er þetta sem þið eruð að tala um í uppgerð?
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: bluetrash on October 15, 2009, 09:59:31
partur af umræðu sem var eytt héðan út
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: Kristján Ingvars on October 15, 2009, 11:43:57
Kristján, ég á mjög erfitt með að skilja þennan póst þinn og almennt hvað hann kemur þessum þræði við...  :???:

En hinsvegar, hvaða 69 bíll er þetta sem þið eruð að tala um í uppgerð?

Jah bara, mér finnst óþarfi hjá honum að drulla svona yfir manninn í stað þess að safna kjarki til að hringja í hann  :wink:
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: Kristján Ingvars on October 15, 2009, 11:45:53
partur af umræðu sem var eytt héðan út

Já einmitt, var að taka eftir því að það er búið að eyða skítkastinu út hehe ekki nema von að þú hafir ekkert botnað í þessu Stebbi  8-)
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: Moli on October 15, 2009, 14:43:19
Kristján, ég á mjög erfitt með að skilja þennan póst þinn og almennt hvað hann kemur þessum þræði við...  :???:

En hinsvegar, hvaða 69 bíll er þetta sem þið eruð að tala um í uppgerð?

'69 bíllinn sem Haukur Sveinss. flutti inn í kring um árið 2000  :wink:
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: Dodge on October 16, 2009, 09:44:33
Magnað að heyra að það sé allavega einn svona fákur að verða sjæní hér á skerinu...  =D>

Á einhver myndir af þeim bíl?
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: Anton Ólafsson on October 16, 2009, 17:10:09
(http://farm3.static.flickr.com/2770/4017358660_a5c148a0ee.jpg)
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: Gummari on October 16, 2009, 23:10:59
er þessi hér heima Anton?
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: Moli on October 17, 2009, 13:14:25
er þessi hér heima Anton?

já, þetta er sá sem Haukur flutti inn.
Title: Re: 1968/1970 Charger á íslandi. hvað er til ?
Post by: Anton Ólafsson on October 17, 2009, 16:22:31
Myndin er tekinn aftan við BSA á Akureyri