Kvartmílan => Ford => Topic started by: kjh on October 11, 2009, 21:20:51
-
Mig vantar upplýsingar um það hvort þessi drifhlutföll passa í bílinn hjá mér, þetta eru Richmond Ring Gear & Pinion Set 4.10:1 með partnúmerið M4209G410.
Ef þetta gengur, þarf ég þá ekki að panta mér einhvers konar installation kit?
Er þetta kannski eitthvað sem er ekki þess virði að fara út í?
Er ekki einhver snillingur hér sem getur svarað mér?
kv. Kjartan Hansson
-
Hér eru smá upplýsingar um þetta (skrollar aðeins niður á síðunni)
http://www.cjponyparts.com/product.asp?pn=M420988
Þetta virðist vera Motive gear framleitt fyrir FORD RACING
Hér er verið að ræða 4.10 hlutfall í 01 Mustang:
http://mustangforums.com/forum/4-6-modular-mustang/502137-4-10-gear-questions.html