Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: LeMans on October 11, 2009, 11:51:58

Title: flækjur
Post by: LeMans on October 11, 2009, 11:51:58
Sælir getið þið sagt mer hvort flækjur úr 6cyl 2.8 passi á einhverjar aðrar velar t.d 4.3 vortec? það er svona að hafa ekki grænan grun :) en endilega ef einhver veit á hvaða fleirri velar þetta passar er það vel þegið. þetta eru flækjur í v6 2.8 i pontiac

kv Sigurbjörn