Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Emil Örn on October 09, 2009, 22:21:22

Title: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: Emil Örn on October 09, 2009, 22:21:22
Ég og Gummari bró vorum að skanna inn myndir frá pabba, kannist þið við einhverja hér?

(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0010.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0011.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0012.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0013.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0014.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0015.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0016.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0017.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0018.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0019.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0020.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0021.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0025.jpg)



Edit: Þetta er jú tekið '77.
Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: johann sæmundsson on October 10, 2009, 00:30:14
Kúagerði var staðurinn í þá daga, þarna var friður og lítil umferð.

Á myndunum má sjá kryppuna í fyrsta búningi (stage one), hvíta stormsveipinn og Y 1015 Belvedere hans Bjössa í BG flutningum.

Annað er að rifjast upp.

jói
Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: Guðmundur Björnsson on October 10, 2009, 01:14:33
Flottar myndir þarna 8-)

Hvaða ár er þetta tekið? 74 eða 5

70 Mustanginn blái með númerið G-571 er það ekki reiser sem Jón Trausti breytti ??

Gull-litaða 70 Formulan 4ragíra er þarna en hann er nýskráður jan 74.

Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: johann sæmundsson on October 10, 2009, 02:35:50
Þetta er sennilega '76- 77, Kúagerði var á eftir Geitháls og Kollafirði.
Í millitíðinni var Reykjanesbraut v. Glerborg (Fjarðarkaup) og seinna v. Sædýrasafnið í átt að Álverinu.

Man eftir þessu nr. G-571 ?

Það er spurning með Formuluna, kannski var þetta fyr.

jói
Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: Moli on October 10, 2009, 13:08:10
Flottar myndir þarna 8-)

Hvaða ár er þetta tekið? 74 eða 5

70 Mustanginn blái með númerið G-571 er það ekki reiser sem Jón Trausti breytti ??

Gull-litaða 70 Formulan 4ragíra er þarna en hann er nýskráður jan 74.



G-571 er ekki bíllinn hans Jóns Trausta, kem ekki alveg fyrir mig hvaða bíll þetta gæti verið...  :-k en Jón Trausti hefur verið með R-37009 síðan 1973, fastaúmerið á bílnum er BA-373

Rauði '70 Mustangin gæti verið bíllinn hans Kidda, (svartur m/gyltum röndum) hann var víst upphaflega rauður og hvítur að innan, númeraferillinn á honum nær bara til ársins 1977 og hefur mögulega verið á U númeri fyrir þann tíma.

Gullitaða Formulan er mjög svo líklega bíllinn sem Keli er að klára að gera upp í dag, oft er nefnilega ekkert að marka þessar nýskráningar á þessum gömlu bílum, þetta var fyrir daga tölvuvæðingar Umferðarstofu.

Magnað hvað svona gamlar myndir geta kveikt í manni....  :mrgreen:
Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: Leon on October 10, 2009, 13:30:30
Þetta er öruglega sá sami, bróðir Hilmars Saleen átti þennan Mustang.
Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: Gummari on October 10, 2009, 14:21:51
gaman að segja frá því að á neðstu myndinni er bíll sem pabbi kaupir á 1500 dollara á uppboði í Tulsa með bilaða vél lagar og flytur heim á klakann,
hann er í dag gulur og var í millitíðinni rauður með hvítann topp.

og mustanginn mórauði er 289 4 gíra og var eftir þessar myndir teknar í árbænum seldur til hveragerðis til mustang bræðra
Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: Guðmundur Björnsson on October 10, 2009, 15:46:37
Flottar myndir þarna 8-)

Hvaða ár er þetta tekið? 74 eða 5

70 Mustanginn blái með númerið G-571 er það ekki reiser sem Jón Trausti breytti ??

Gull-litaða 70 Formulan 4ragíra er þarna en hann er nýskráður jan 74.



G-571 er ekki bíllinn hans Jóns Trausta, kem ekki alveg fyrir mig hvaða bíll þetta gæti verið...  :-k en Jón Trausti hefur verið með R-37009 síðan 1973, fastaúmerið á bílnum er BA-373

Rauði '70 Mustangin gæti verið bíllinn hans Kidda, (svartur m/gyltum röndum) hann var víst upphaflega rauður og hvítur að innan, númeraferillinn á honum nær bara til ársins 1977 og hefur mögulega verið á U númeri fyrir þann tíma.

Gullitaða Formulan er mjög svo líklega bíllinn sem Keli er að klára að gera upp í dag, oft er nefnilega ekkert að marka þessar nýskráningar á þessum gömlu bílum, þetta var fyrir daga tölvuvæðingar Umferðarstofu.

Magnað hvað svona gamlar myndir geta kveikt í manni....  :mrgreen:

Nú jæja en mér datt í hug að þetta væri bíllinn hans Jóns Trausta, svo líkur honum.

Já það er spurning með skráninguna en gæti passað miða við söguna góðu (túri vs formula)!!
 :mrgreen:



Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: Geir-H on October 11, 2009, 15:37:52
Meira svona þetta er bara snilld
Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: bauni316 on October 13, 2009, 09:26:47
gaman að sjá þessar myndir maður djöfull voru þeir töff þarna  =D>
Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: Sterling#15 on October 29, 2009, 17:38:37
Rétt hjá Mola.  Þetta er gamli R22455 sem bróðir minn flytur inn 1973 og selur 1975.
Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: 427W on November 02, 2009, 21:41:30
Þá er þetta líklega minn,    minn var ljósblár eins og þessi á myndinni og kom til Íslands 1973

                                                                                                                            Smári
Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: Moli on November 02, 2009, 23:08:55
Þá er þetta líklega minn,    minn var ljósblár eins og þessi á myndinni og kom til Íslands 1973

                                                                                                                            Smári

Sæll Smári, svara þér í þessum þræði --> http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=45426.0
Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: R 69 on November 03, 2009, 19:38:52
Ætli þessi háspennulína hafi farið í umhverfismat  :lol:

(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0017.jpg)
Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: charger73 on November 14, 2009, 21:50:10
gaman að segja frá því að á neðstu myndinni er bíll sem pabbi kaupir á 1500 dollara á uppboði í Tulsa með bilaða vél lagar og flytur heim á klakann,
hann er í dag gulur og var í millitíðinni rauður með hvítann topp.

Attu fleiri myndir af honum brunum eda einhverjar uppl um hann
kv Einar



Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: Emil Örn on November 17, 2009, 16:52:35
Quote
gaman að segja frá því að á neðstu myndinni er bíll sem pabbi kaupir á 1500 dollara á uppboði í Tulsa með bilaða vél lagar og flytur heim á klakann,
hann er í dag gulur og var í millitíðinni rauður með hvítann topp.

Attu fleiri myndir af honum brunum eda einhverjar uppl um hann
kv Einar





Ja ég finn nú engar svona í fljótu bragði. En það gætu poppað upp einhverjar fleiri seinna. Læt þig vita.. :)
Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: Gummari on November 18, 2009, 01:52:24
Emil það eru myndir af honum í myndaalbúminu með bílunum hans pabba tékkaðu á þeim

og ég geri ráð fyrir að charger73 eigi bílinn í dag hvernig hefur hann það blessaður?
Title: Re: Gamlar spyrnu-og bílamyndir frá Kúagerði
Post by: charger73 on November 18, 2009, 17:21:42
Emil það eru myndir af honum í myndaalbúminu með bílunum hans pabba tékkaðu á þeim

og ég geri ráð fyrir að charger73 eigi bílinn í dag hvernig hefur hann það blessaður?


Sæll hann hefur þad mjög fint eg er buinn ad eiga hann i rum 3 ar
er buinn ad gera ymislegt fyrir hann setti td bb motor i hann i vor
þad hafdi vist farid 318 motor i hann einhvern timann a tiunda aratugnum
planid er svo ad fa flottari felgur undir hann fyrir sumarid
og liklega heilsprautun eftir þad

Kv Einar