Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: 348ci SS on October 06, 2009, 18:50:50

Title: hver á Camaro 79??
Post by: 348ci SS on October 06, 2009, 18:50:50
hver á Camaro? og er hann falur? væri fínt fá sima numer til hans eða senda PM.

(http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/HPIM5793.jpg)
Title: Re: hver á Camaro 79??
Post by: Moli on October 06, 2009, 19:13:51
Hann heitir Valdimar, vinnur hjá KAR í Grafarvogi, og er með www.valdi.is
Title: Re: hver á Camaro 79??
Post by: TommiCamaro on October 07, 2009, 17:04:49
SELDUR.
Eigandinn vil hald þessu leyndu
Title: Re: hver á Camaro 79??
Post by: Moli on October 07, 2009, 17:44:15
Tommi, veistu hvort að það eigi að verða eitthvað úr þessu, eða á að rífa þetta?
Title: Re: hver á Camaro 79??
Post by: 348ci SS on October 07, 2009, 19:14:13
helvíti...  ](*,)
Title: Re: hver á Camaro 79??
Post by: TommiCamaro on October 07, 2009, 19:55:20
Tommi, veistu hvort að það eigi að verða eitthvað úr þessu, eða á að rífa þetta?
kannski maður skjóti nokkrum myndum þegar þetta byrjar en þeir verða 2 stk hlið við hlið báðir 79
Title: Re: hver á Camaro 79??
Post by: Guðmundur Björnsson on October 08, 2009, 15:24:38
Hver er saga þessa Camaro? Var hann á götuni hérna?
Man ekki eftir þessum bíl.

Þetta er/var 78árg Z/28 bíll með 350.
Title: Re: hver á Camaro 79??
Post by: Einar K. Möller on October 08, 2009, 15:38:54
Ef þetta er sami bíll og ég held að þetta sé þá var hannn fluttur inn frá USA einhvern tímann milli og 2006-2008 og í honum var 496cid BBC.
Title: Re: hver á Camaro 79??
Post by: hnodrinn on October 08, 2009, 15:58:03
mikið rétt hjá þer .. hann gísli g flutti hann inn og tók vélina ur og hun fór svo í torfæru bilinn hans. en eg keyfti camaroinn og tók nokkra hluti ur honum og seldi hann aftur :)
Title: Re: hver á Camaro 79??
Post by: Kiddi on October 08, 2009, 17:14:36
ég skoðaði þennan í sumar.. boddy'ið virðist vera mjög gott :!:
Title: Re: hver á Camaro 79??
Post by: 348ci SS on October 08, 2009, 18:31:03
þið veit einhver Camaro 78-81 til sölu?  [-o<