Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: fannzi_ on October 06, 2009, 16:40:16

Title: grand í niðurrif
Post by: fannzi_ on October 06, 2009, 16:40:16
ég er að fara rífa grand cherokee um helgina og er allt til sölu nema vél,skipting,millikassi,drifsköft og sæti.Þetta er 93 grand og er fjólublár á litin en þjáist af smá riði en ekkert sem smá trebbi lagar ekki.Bíllin er  með dana 30 og dana 35 og á flottum felgum. Ég er að fara selja allt sem fer úr honum á klink. Númerið hjá mér er 8466673 og nafnið er fannar.