Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Svenni Devil Racing on October 04, 2009, 14:32:35

Title: Til sölu Yamaha YZF 250 árg 06 eða óskast eftir varahlutum í motor
Post by: Svenni Devil Racing on October 04, 2009, 14:32:35
Til sölu yamaha yzf 250 árg 06 , fór í því motor alveg frá a til ö nánast , fór hedd, cylider,stimpilstöng sennilega , allir ventlar bara heddið er alveg ónýtt  .

verð: taka við láni , ekkert spennandi samt en þetta er ÍSL lán og er alveg þokkalegt

Eða að einhver eigi handa´mér varahluti í motor þá er ég til í að kaupa það

s:8484276 eða einka , Svenni