Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: kiddi63 on October 04, 2009, 09:21:32
-
Er að leita að geymslu fyrir hjólið mitt í vetur, allar ábendingar vel þegnar. :smt024
-
Hvað má það kosta.
Kv: Óli
-
Það er svosem ekkert vandamál, ég borga uppsett verð ef það er sanngjarnt.
Málið er bara að hjólið verður ekki fallegra á því að standa úti í vetur, og það er nú þegar orðið frekar tu... jussulegt.
-
Það er enn þá pláss hjá Fornbílaklúbbnum
Hafðu samband við Þorgeir.
http://fornbill.is/um/geymslur.html
-
Ertu búinað kíkja á póstinn þinn gamli :mrgreen:
-
Ertu búinað kíkja á póstinn þinn gamli Mr. Green
Gamli . ?? #-o
Ég er nú ekkert gamall, er bara orðinn stálpaður krakki 8-)
-
Ef þú ert ekki kominn með geymslu hringdu þá í Gogga s:7702175. hann er með pláss fyrir hólið tólið :shock:, nei ég meinti hjólið. :lol: :lol:
Kv: Óli
-
Ef þú ert ekki kominn með geymslu hringdu þá í Gogga s:7702175. hann er með pláss fyrir hólið tólið :shock:, nei ég meinti hjólið. :lol: :lol:
Kv: Óli
Frumherji er að auglýsa geymslu fyrir hjól 10.000 veturinn ! (nema að ég sé lesblindur)
-
Það er sama verð og hjá honum. Enn auðvitað eigum við að STYRKJA stóru fyrirtækin, höldum litla manninum niðri. [-X [-X
-
Án þess að ég þekki aðilann né sé að gefa neitt comment á hann beint að þá er það bara þannig og þekkja það flestir að í smáum fyrirtækjum er mikið oftar teknar geðþótta ákvarðanir og sénsar.
Stór fyrirtæki hafa oft stærri orðstýr að halda uppi en þau litlu.
En ef verðið er það sama og enginn efi um aðilann að þá er bara að velja eftir því hvora aðstöðuna þér líst betur á.
-
Ég held að ég sé búinn að styrkja Frumherja nóg í gegn um árin, það er kominn tími á litla manninn. :twisted: