Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: ICE28 on October 03, 2009, 20:05:48

Title: Vantar Nagladekk/felgur undir Jeep og Ford
Post by: ICE28 on October 03, 2009, 20:05:48
Góða kvöldið.
Á einhver til sölu 235/70/15 minnir að þetta séu rétt mál. c.a 28 - 29" má vera á álfelgum undir 95 Cherokee
Og svo c.a 265/75/17 má vera á felgum sem passa undir 2006 Ford Expedition.

Verða að vera góð nagladekk , ekki heilsárs

Kv. Kalli.
Kalliihofda@simnet.is
849-2576