Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Freyrth on September 29, 2009, 22:39:02
-
Rúmgóður 5 manna bíll með stóru skotti í mjög góðu standi. Er á lélegum sumardekkjum en það fylgir góður gangur með honum. Smurbók frá upphafi í hanskahólfi.
Hyundai Sonata
Ekinn 111.000 km
2003 árg.
Skoðaður 2010
Ásett verð: 790.000
Skoða skipti á ódýrari / uppítöku
Freyr S: 661-2153 (um helgar og eftir 17 á virkum dögum) / freyr86@hotmail.com
-----ATH---- Ekki svara með einkapósti hér á vefnum...............!!!
Myndir hér: http://barnaland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=15690877&advtype=8&page=1&advertiseType=0
-
Góður bíll